Alþýðublaðið - 20.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1923, Blaðsíða 1
Gefið ut af ^LlþýOuflokimum [ S 1923 Fimtudaginn 20 september. 115. tölublað. Heiðvirð blaðam e n s ka. Svo iítur út, sam Morgunblaðið sé gersamlega hætt að fást um, hvort það er satt eða logið, sem það fer með. Það heldur áfram blað eftir blað að tala um >hrakför< Ólafs Friðrikssonar, og þégar það er spurt um heimildir, segir það, að sögu- menn sínir séu >merkir< Reyk- víkingar. Allir sktlja, hvers vegna þessir >rnerku< Reykvíkingar viija ekki láta nafna sinna getið; það er af því, að þeir vita, að þeir verða þá um leið ómerM- legir í augum Vestmannaeyihga og allra, sem vissu, hvernig Ólafur Friðriksson lék mótstöðu' rnenn, sí.na á fundum í Eyjum. Þegar athuguð er framkoma Morgunblaðsins gagnvart sann- leikanum um Eyjaför Olafs, þarf engan að undra yfir því, þó blaðið í gser snúi við saonleik- anum á þann hátt að segja, að Jón Thoroddsen hafi á fundinum f Hnífsdal á sunnudaginn var lýst yfir, að' hann væri >kom- múnistU, þó Jón lýsti yfir því þar, að hann væri það ekkí, um leið og hann lýsti yfir, að hann mundi fylgja jatnaðarmöhnum á þingi. Hitt eru heldur ekki nema venjuleg Morgunblaðs-ósannindi, þar sem blaðið í gær segir, að Haraldur Guðmundsson fram- bjóðandi Alþýðuflokksins i ísa- fjarðarkaupstað hafi hvatt menn til þess að kjósa Jón Auðunj Hvað hyggst blaðið að vinna með svona ósannindum, og hvað segir hr. stórkaupmaður John Fenger, - förmaður útgáfufélags Morgunblaðsins, um svona blaða- mensku? Finst yður, hr. Fenger, að þér getið verié þektur tyrir að hafa menn við blaðið yðar, Alþýðu.f lokks- fu ndur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 22. septeember kl. S Siðdegis. Á dagskrá: Alþingiskosningar. Stjórn Alþyðaflokksins. Unglingaskóli minn byrjar þriðjud. 2. okt. kl. 10 f. h. Nokkrir nemendur geta enn komist að. Námsgreinar: íslenzka, danska, enska, reikningur, saga, heilsuftæöi, landafræði og þjóðfélagsfræði. Aukanámsgreinar: bókfærsla og vélritun. Hðlmfríður Jónsdöttir, Bergstaðastræti 42, (Til viðtals kl. 5-6) Sendið mér nafn yðar og heim- ilisfang sem áskrifanda að >Sú þriðja<. G. 0. Guðjónssonj Tjarn- argötu 5. sem snúa svona algerlega við sannleikanum? Haldi þéssi blaða- menska áiram í blaði yðar, hr. Fenger, þá er það auðvitað af því, að yður fellur hun. Liki yður hins vegar ekki, að farið sé með'hrein og bein ósannindi í blaði yðar, þá sjáið þér líka sjáifsagt um, að þess konar blaða- menska hætti þar. Drengur. Cfesthúsið >Skjaldbreið< hefir fengið þjja unga hljómlistarmenn frá Þýzkalandi, er eiga að leika á hljóðfæri í vöitingasölum þesa framvegis. Styrkveitinganefnd Sjómannafolagsins er tll víótals i Alþýðu- húsinu kl. 3—6 dag- lega. — Umsóknir séu skriflegar. Styrkveitinganefndin. Nýja verkstæðið Gretttsgötu 40 gerir við slitinn" skófatnað; einnig alls konar lakkeringar, alis konar lóðningar, nokkuð af trésmíði og m. m. fl. Lægra verð en þek&t heflr áður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.