Alþýðublaðið - 20.09.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.09.1923, Qupperneq 1
Oefið lit af Alþýðufloklmum „ S 1923 Fimtudaglnn 20 september. 215. tölublað. Heiðvirð blaðamenska. Svo iítur út, sem Morgunblaðið sé gersamlega hætt að fást um, hvort það er satt eða logið, sem það fer með. Það heldur áfram blað eftir blað að tala um »hrakför< Olafs Friðrikssonar, og þegar það er spurt um heimiídir, segir það, að sögu- menn sínir séu »merkir< Reyk- víkingar. Allir skiija, hvers vegna þessir »merku< Reykvíkiogar viija ekki láta nafna sinna getið; það er af því, að þeir vita, að þeir verða þá um ieið ömerhi- legir í augurn Vestmannaeyihga og allra, sem vissu, hvernig Ólafur Friðriksson lék mótstöðu- menn sfna á fundum í Eyjum. Þegar athuguð er framkoma Morgunbiaðstns gagnvart sann- leikanum um Eyjaför Ólafs, þarf engan að uodra yfir því, þó blaðið í gær snúi við sannieik- anum á þánn hátt að segja, að Jón Thoroddsen háfi á fundinum f Hnífsdal á sunnudaginn var lýst yfir, að hann væri »kom- múnisti<, þó Jón lýsti yfir því þar, að hann væri það ehki, um leið og hann lýsti yfir, að hann mundi fylgja jatnaðarmönnum á þingi- Hitt eru heldur ekki nema venjuieg Morgunbiaðs-ósannindi, þar sem blaðið í gær segir, að Haraldur Guðmundsson fram- bjóðandi Alþýðuflokksins í ísa- fjarðarkaupstað hafi hvatt menn til þess að kjósa Jón Auðun| Hvað hyggst blaðið að vinna með svona ósannindum, og hvað segir hr. stórkaupmáður John Fenger, - formaður útgáfufélags Morgunblaðsins, um svona biaða- mensku? Finst yður, hr. Fenger, að þér goíið verið þektur fyrir að hafa menn við blaðið yðar, Alþýöuf lokks- f u n d u r verður haldinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarflrði laugardaginn 22. septeember kl. 8 SÍðdegiS. Á dagskrá: Alþingiskosningar. Stjórn Alþýðaflokksins. —n—bw—g—a—..... Unglingaskóli minn byrjar þriðjud. 2. okt. kl. 10 f. h. Nokkrir nemendur geta enn komist að. Námsgreinar: íslenzka, danska, enska, reikningur, saga, heilsufræöi, landafræði og þjóðfélagsfræði. Aukanámsgreinar: bókfærsla og vólritun. Hðlmfríður Jðnsdðttir, Bergstaðastræti 42, (Tii viðtals kl. 5—6) Sendið mér nafn yðar og heim- ilisfang sem áskrifanda að »Sú þriðja<. G. 0. Guðjónsson, Tjarn- argötu 5. Styrkveitinganetnd Sjömannafélagsins sem soúa svona áigerlega við sannleikanum? Haldi þessi blaða- menska áfram í blaði yðar, hr. Fenger, þá er það auðvitað af því, áð yður fellur hún. Llki yður hins vegar ekki, að tarlð sé með'hrein og bein ósannindi í biaði yðar, þá sjáið þér líka er til viðtals i Alþýðu- húsinu kl. 8—6 dag- lega. —■ Ðmsóknlr séu skriflegar. Styrkveitinganefndin, sjáifsagt um, að þess konar blaða- menska hætti þar. Drengur. Nýja verkstæðið Grettísgötu 40 Giestbúsið >SkjaldbreÍð< heflr fengið þijá unga hljómlistarmenn frá fýzkalandi, er eiga ab leika á hljóðfæri í veitingasölum þesa framvegis. gerir við slitinn skófatnað; einnig alls konar lakkeringar, alls konar lóbningar, nokkuð af trésmíði og m. m. fl. Lægra verð eu þek&t hóflr áður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.