Faxi

Volume

Faxi - 01.06.1965, Page 3

Faxi - 01.06.1965, Page 3
mætti segja. að þessi bær og byggðarlög hér umhverfis þyrftu aS vera útverSir nor- rænnar menningar í vestri“. Unga fólkiS á sjálfsagt erfitt meS aS skilja, hvaS kjör skólanna voru kröpp á fyrri tímum, og hvaS menntavegurinn var illa rudd og fáförul gata á æskuárum pabba og mömmu, afa og ömmu. Breyt- ingarnar hafa veriS svo miklar og örar. En sambandiS milli kynslóSanna verSur tæplega á annan hátt betur styrkt og fljót- legar kynnt en meS sögulegum sýning- um. Ætti þaS aS geta vakiS áhuga fólks fyrir aS kynna sér nánar söguna og orSiS hvatning til þess aS leggja nauSsynlegri framþróun liS, svo aS kafli kynslóSarinn- ar sem tekur viS þessum málum verSi sem glæsilegastur. FræSslumálastjóri, Helgi Elíasson, baS mig aS bera ykkur kveSju sína, þakkir og hcillaóskir, en hann gat því miSur ekki mætt hér í dag vegna embættisanna, sem ekki varS frestaS. Ég mun vera einskonar sakamaSur viS þessa sýningu og skal nú játa hér brot mitt; en þaS er aS ég gægSist hér inn áSur en sýningin var opnuS. Duldist mér þá ekki, aS mikil störf og vinna liggur aS baki þessari sýningu. Vænti ég, aS fleiri geti notiS þeirra verka en þeir einir, sem sýninguna sjá. A ég þar viS, aS hún gæti komiS aS góSum not- Frá skólasögusýningunni í Keflavík. Ljósmynd: Heimir Stígsson. Ræða Bjarna M. Jónssonar nómsstjóra við opnun sögulegu skólasýningarinnar sé réttleg fundin““ og þá ekki síSur til athafna, uppeldis og menntunar. Þetta héraS hefur átt því láni aS fagna aS fóstra og eignast ágæta skólamenn, sem hafa beint eSa óbeint fetaS í fótspor Jóns Þorkelssonar og beitt sér fyrir aukinni og bættri alþýSumenningu á vegum barna- skólanna og almenningsskóla. En mennt- un og söguþekking hefur veriS og mun sjálfsagt verSa aSalvopniS — eSa kannske eina vopniS í baráttunni fyrir sjálfstæSi þjóSarinnar og bættum lífskjörum. Á tímum hinna öru breytinga á aSstöSu og lífskjörum er söguleg þekking nauS synjamál, svo aS sambandiS milli kynslóS- anna rofni ekki, og nútíminn „heiSri föS- ur sinn og mó8ur“. FjarlægSir vernda ekki lengur þjóðerni og tungu fámennra þjóSa. En eftir aS þær slepptu verndarhendi sinni af þessu landi, hafa öldur erlendra áhrifa mætt hvaS mest á skaga þessum. Fyrir allmörgum árum ferSaSist ég meS fræSslumálastjóra sySstu héraSa Danmerk- ur. HafSi ég þá orSk á, hvaS Danir hefSu gert mikiS í skóla- og menningarmálum fyrir þessi sySstu héruS landsins og meira, aS mér virtist fyrir þau en aSrar sveitir. SagSi hann þaS rétt vera, „því aS þeir teldu þessi héruS útverSi norrænnar menningar í su3ri.“ — Hygg ég, aS meS sama rétti Háttvirti bæjarstjóri Keflavíkurkaup- staSar, og forstjóri þessarar merku sýn- ingar. HeiSruSu getstir og heimamenn. Eg þakka forráSamönnum þessarar sýn- ingar fyrir þá vinsemd og heiSur er liafa Bjarni M. Jónsson. boSiS okkur hjónunum aS vera viSstödd opnun sýningarinnar. Ég vil jafnframt nota tækifæriS til þess aS þakka forráSamönnum Keflavíkurbæj- ítr, fræSsluráSi og skólastjóra barnaskól- ans fyrir hversu vel þeir tóku málaleitun minni um aS efnt yrSi hér til sögulegrar sýningar um framþróun kennslumála í Ejalarnesþingi hinu forna í þakklætis- og heiSursskyni viS minningu gefanda Thor- killiisjóSsins, Jóns Þorkelssonar skóla- nieistara — og hafa sýninguna opna um sama leyti og minnismerki hans verSur afhjúpað í Innri-Njarðvík. Þá vil ég þakka forstjóra sýningarinnar, fiunnari M. Magnúss rithöfundi, fyrir að taka að sér að annast um þessa sýningu. Þekki ég engan honum færari að hafa slíkt verk á hendi. Sannaði hann glögg- ^ga færni sína á þessu sviði sem forstöðu- niaður sögulegu skólasýningarinnar fyrir Reykjavíkurborg 1962. 1 horkilliisjóðurinn cr, eins og margir vita, stærsta gjöf sem nokkru sinni hefur verið gefin til barnaskólahalds á Islandi. Er það cftirtektarvert að rektor Skál- holtsskóla gefur ekki cigur sínar til æðri menntunar, — þótt honum findist þar niargt á skorta — heldur til barnaskóla- halds í átthögum sínum. >,Varðar mest til allra orða, undirstaðan F A XI — 79

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.