Faxi - 01.04.1966, Qupperneq 8
FERMING
í Hvolsncskirkju
Uppstigningardag 19. maí kl. 10,30.
(Sandgerði).
Stúlkur:
Anna Soffía Jóhannsdóttir, Norðurgötu 3.
Borghildur Brynjarsdóttir, Hlíðargötu 18.
Helga Herborg Guðjónsdóttir, Suðurg. 1.
Hildur Guðmundsdóttir, Birkihlíð.
Hrefna Andrésdóttir, Vallargötu 8.
Ina Dóróthea Jónsdóttir, Hlíðargötu 23.
Valborg Fríður Níelsdóttir, Brekkustíg 14.
Valgerður Bergsdóttir, Bæjarskerjum.
Drengir:
Aðalsteinn Sveinsson, Tjarnargötu 11.
Benóný Þórhallsson, Brekkustíg 5.
Guðjón Bragason, Suðurgötu 7.
Skúli Ragnar Jóhannsson, Brekkuslíg 11.
Sævar Hreiðarsson, Túngötu 12.
Uppstigningardag 19. maí kl. 2 e. h.
(Sandgerði).
Stúlkur:
Guðrún Jónsdóttir, Suðurgötu 6.
Guðrún Sigurbjörg Sigurðardóttir,
Suðurgötu 44.
Guðrún Olöf Agnarsdóttir, Suðurgötu 28.
Kolbrún Kristinsdóttir, Suðurgötu 30.
Rósa Signý Magnúsdóttir, Túngötu 14.
Drengir:
Birgir Sigurðsson, Uppsalavegi 3.
Einar Valdimar Ingvarsson, Vallargölu 19.
Guðbrandur Jóhannsson, Uppsalavegi 5.
Hallbjörn Heiðmundsson, Strandgötu 11.
Henrik Rúdólf Henriksson, Varmalandi.
Jóhannes Bjarnason, Túngötu 23 A.
Þorvaldur Árnason, Landakoti.
Árshótíð
barnaskóla Keflavíkur var haldin í sam-
komuhúsinu Stapa, mánud. 4. apríl, kl. 4
fyrir yngri börn og 8.30 fyrir þau eldri. Margt
var þarna til skemmtunar: 3 leikþættir, fim-
leikasýning drengja og þjóðdansar. Um 30
níu ára börn léku á blokkflautur og sungu.
Að lokum var svo stiginn dans af miklu fjöri.
Samkomur þessar voru fjölsóttar að vanda
og þóttu takast ágætlega.
Lóan er koniin.
Þriðjudaginn 5. apríl sáust fyrstu lóurnar
í Reykjavík á íþróttavellinum i Laugardal.
Daginn eftir heyrðist til þeirra fyrstu hér í
Keflavík.
KEFLAVÍK - SUÐURNES
FRAMKVÆMUM
ALLSKONAR
MYNDATÖKUR
Á stofu.
I heimahúsum.
I samkvæmum.
Passamyndir.
Ökuskírteinismyndir.
Eftirtökur á gömlum myndum.
Auglýsingamyndir.
Pantið í síma 1890
Ljósmyndastofa Suðurnesja
Túngötu 22 — Keflavík — Sfmi 1890 — Pósthólf 70
BERNSKUVIK
Nýtt Ijóð og lag eftir Kristin Reyr.
Frumflutt á skemmtifundi Staðhverfingafélagsins að Stapa, Njarðvík, 30. okt. 1965.
Heim, ó, til þín heim í varpa,
hvar ég á mín fyrstu spor,
fram ó Dal, í flœðarmólið
fanginn út í lífsins vor.
Glaður yfir gullum mínum
gullið eitt úr safni vel,
sólvermdur í sandi þínum
sigli hvítri öðuskel.
Þótt eg fari þveran heiminn,
þótt eg gisti víðfrœg lönd,
alla mína œvidaga
er eg bundinn þinni strönd.
Ljósfögur og litrík ertu
lauguð sól við jarðarpell
bernskuvík, ó, blessuð sértu,
blómstur þín og hraun og fell.
56 — FAXI