Faxi

Árgangur

Faxi - 01.04.1966, Síða 11

Faxi - 01.04.1966, Síða 11
Bifreiðaeigendur á Suðurnesjum Bifreiðavcrkstæði okkar að Vesturbraut 12, Keflavík, tekur að sér ljósastillingar á bif- rciðum. Verkstæðið verður fyrst um sinn opin sem hér segir: Mánudaga tif fimmtudaga kl. 7,ÍI0—12 og kl. 1—7 e. h. Föstudaga kl. 7,30—12 og kl. 1—3 e. h. Sími á verkstæði: 1782. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur KEFLAVÍK Útsvarsgjaldendur í Keflavík: Þriðji gjalddagi fyrirframgreiðslu út- svars 1966 var 1. apríl síðastliðinn. Útsvarsgjaldendur, aðrir en þeir, sem greiða reglulega af kaupi, eru minntir á að gera skil nú þegar. Athygli skal vakin á því, að framvegis vcrða reiknaðir dráttarvextir á öll gjaldfallin iitsvör og fasteignagjöld. Bæjarrifarinn í Keflavík HÚSBYGGJENDUR! Gluggaverksmiðjan Kanuni s.f., Keflavík tilkynnir: Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sumarið. Kynnið yður liina fullkomnu framleiðslu vora. Að hafa fullkomlega þétta glugga þýðir: Minni hitakostnað. Aldrei bleyta í gluggum. Aldrei ryk um glugga. Gluggarnir fcstast aldrei. Alltaf jafn léttir við opnun og lokun. Við afhendum gluggana baðaða úr fúavarnarefnum, með fulljámuðiun, lausum römmiun (Messing l'ömum), og hinum öruggu Te-Tu þéttiköntum. I samráði við opinbera aðila og fleiri höfum vér gefið út skrá yfir stöðlun á gluggastærðum, sem þýðir: Lækkandi verð á framleiðslu. C/ 25% lækkun á fyrsta flokks verksmiðjugleri. Vér ger- um pöntun á glerinu fyrir yður um leið og þér pantið gluggana og vér ábyrgjumst öll mál. Engin óþarfa bið eftir glerinu. Allur bráðabirgðakostn- aður því úr sögunni. Þér fáið fullunna glugga og tvöfalt gler í sérstökum gœðaflokki. Mikið efni fyrirliggjandi. Gluggaverksmiðjan RAMMI S.F. Hafnargötu 90, Keflavík. — Sími 1601. Heimasímar: 2240 og 2412. Keflavík - nágrenni Gluggaverksmiðjuna ltAMMI S.F. vantar laghenta menn. Upplýsingar í verksmiðjunni. FAXI — 59

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.