Faxi - 01.04.1966, Page 13
MHHWHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHVHHHHHHHHHHWl
AÐALSKOÐUN
bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1966 fer fram við
trleyfisbifreiða Keflavíkur dagana 12. apríl til 10. maí n
-12 og kl. 13—16.30, svo sem hér segir:
Þriðjudaginn 12. apríl Ö- 1 til 100
Miðvikudaginn 13. apríl Ö- 101 — 150
Fimmtudaginn 14. apríl Ö- 151 — 200
Föstudaginn 15. apríl Ö- 201 — 250
Mánudaginn 18. apríl Ö- 251 — 300
Þriðjudaginn 19. apríl ö- 301 — 350
Miðvikudaginn 20. apríl Ö- 351 — 400
Föstudaginn 22. apríl ö- 401 — 450
Mánudaginn 25. apríl ö- 451 — 500
Þriðjudaginn 26. apríl ö- 501 — 550
Miðvikudaginn 27. apríl ö- 551 — 600
Fimmtudaginn 28. apríl ö- 601 — 650
Föstudaginn 29. apríl Ö- 651 — 700
Mánudaginn 2. maí ö- 701 — 750
Þriðjudaginn 3. maí ö- 751 — 800
Miðvikudaginn 4. maí ö- 801 — 850
Fimmtudaginn 5. maí ö- 851 — 900
Föstudaginn 6. maí ö- 901 — 950
Mánudaginn 9. maí Ö- 951 — 1025
Þriðjudaginn 10. maí Ö-1026 og þar yfir.
Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvél skoðuð.
Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini,
sýna ber og skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingar-
gjöld ökumanna fyrir árið 1966 séu greidd og lögboðin vátrygg-
ing fyrir hverja bifreið sé í gildi. — Hafi gjöld þessi ekki verið
greidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr um-
ferð þar til gjöldin eru greidd. Ennfremur ber að sýna ljósastill-
ingarvottorð.
Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpstækis í bifreið ber
að sýna við skoðun.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum
degi, án þess að hafa áður tilkynnt skoðunarmönnum lögmæt for-
föll með hæfilegum fyrirvara, verður hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreið
hans tekin án fyrirvara, hvar, sem til hennar næst.
Bæjorfógetinn í Keflavík.
31. marz 1966.
^WiUUUUUUUUUUiUUUUUUUiUUUUUHUUUUUUHUUUUUW
Verzlunar- og
skrifstofufólk
ó Suðurnesjum
Verzlunarmannafélag Suðurnesja hefur
opnað skrifstofu að Aðalgötu 6 í Kefla-
vík. Skrifstofan verður opin mánudaga
og fimmtudaga klukkan 5—7 e. h.
Æskilegt er, að félagsmenn hafi sam-
band við skrifstofuna á tilgreindum
tíma.
Síminn er 2570.
STJÓRNIN.
HH»»»»»»»»»»»»»»»»»U»»»»»»»»»»»»»»U
Keflavík!
Framsóknarflokkurinn hefur
opnað kosningaskrifstofu á
Framnesvegi 12, sími 1740. —
Skrifstofan er opin fyrst um
siim frá kl. 13—22.
l»»»»»»»»»»»»»»»»H»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
Keflvíkingar!
Suðurnesjamenn!
Minningarkort Hrafnistu fást í
verzluninni Fons, Keflavík.
V»»»»»»»»»»»»»»»»»»H»»»»»»»»»»»»H»»»V
Húsbyggjendur!
MÓTATIMBUR
STEYPUSTYRKTARJÁRN
SEMENT
fyrirliggjandi.
Kaupfélag
Suðurnesja
Járn- og skipadcild. — Sími 1505.
»»»»u»»tu»»»»uuu»»uuuu»»u»»w
F A XI — 61