Faxi

Árgangur

Faxi - 01.08.1977, Blaðsíða 4

Faxi - 01.08.1977, Blaðsíða 4
Fermingarbörn í Útskálakirkju, árið 1957 ásamt sóknarprestinum, síra Guðmundi Guðmundssyni. Aftari röð frá vinstri. Davíð Eyrbekk, Ólafur Torfason, Þorvaldur J. Markússon, Guðmundur Garðarsson, Ásgeir Hjálmarsson, Baldur Konráðsson, Þorsteinn Erlingsson, Ólafur Þórðarson, síra Guðmundur Guðmundsson. Fremri röð: Sigurbjörg Bjarnadóttir, Kristjana H. Kjartansdóttir, Dís Óskarsdóttir, Sigríður Páls, Soffía Ólafsdóttir og Kristjana Ingvarsdóttir. Á myndina vantar Hermann Bragason, Jónatan Stefánsson, Guðberg Guðjónsson og Helgu Jónínu Walhs. Þessi fríði hópur hélt upp á 20 ára fermingarafmæli með því að hlýða á messu hjá síra Guðmundi Guðmundssyni, á Útskálum, sem fermdi þau fyrir tveimur áratugum. Síra Guðmundur flutti sömu ræðuna og á fermingardaginn. Fremur mun óvenjulegt að fólk haldi upp á fermingarafmælin á þennan hátt og kannski enn fátíðara að kirkjum séu færðar gjafir af því tilefni, en fermingarbörnin — nú fulltíða fólk, — gáfu Útskálakirkju, sumarhökul, rikkilín og stól. LJÓSM: Solveig Þórðardóttir. LOKSINS: nýtt og betra, r j dtopinn MÁLNINGARVÖRUR - VEGGFÓDUR - GÓLFDÚKAR - GÓLFTEPPI MÁLNINGARVERZLUN - HAFNARGÖTU 80 - KEFLAVÍK - SÍMI 2652 «sr\r>r^'rr\rv^rvrrvr\rvr^'r^vrvrvr*^rvr<r\r\rr<r\r'^r\r\rr\^rsrrvrr\rr\rr\r% \ FAXI — 4

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.