Faxi

Árgangur

Faxi - 01.08.1977, Blaðsíða 11

Faxi - 01.08.1977, Blaðsíða 11
MAGNÚS JÓNSSON leikstjóri í „Gasljós“ ræðir við leikendur. bæjarbúa, sem lítið höfðu látið á sér bera, en þarna lögðu sitt af mörkum hinir ýmsu aðilar, eins og bæjarstjór- inn, sóknarpresturinn, bankastjórinn, vélstjóri og fleiri. Hæst bar þó leikþátt Kristins Reyr, „Ó trúboðsdagur dýr“ — bráðsmellið verk, en vandað, — að hætti Kristins, snjöll þjóðlífsmynd frá Iiðinni tíð, með gömlu tungutaki. Fékk Kristinn mikið lófaklapp áhorfenda, sem troð- fylltu Kvennó þetta kvöld og reyndar þrjú önnur. Shell Munid skrífstofu Olíufélagsins Ske/jungs h.f Hafnargötu 79 Sími 3322 Keflavík Hundaeigendur Keflavík Leiðbeiningar fyrir þó sem ætlað að sækja um eða endurnýja leyfi til hundahalds í Keflavík. 1. Eftirskróðum skilyrðum skal fullnægt óður en leyfi til hundahalds er gefið út. 2. Hundeiganda er skylt að lóta hreinsa hund sinn og framvísa vot'torði þar um, við leyfisumsókn. Kostn- að kr. 2.000,oo greiðir hundeigandi. 3. Hverjum hundeiganda er skylt að kaupa vótrygg- ingu hjá viðurkenndu vátryggingafélagi og fram- vísa við umsókn tryggingaskírteini. Kostnað greiðir hundeigandi. 4. Hundeigandi skal greiða árlegt gjald, kr. 12.000 til Bæjarsjóðs áðuir en skráning fer fram. Framvísa skal kviftun við umsókn. 5. Ef hundeigandi býr í sam- eða fjölbýlishúsi, skal hann framvísa skriflegu samþykki annarra húsráð- enda. 6. Eigandi skal útfylla sérstakt eyðublað (umsókn) hjá lögreglu áður en leyfið er veitt. 7. Þegar ofangreindum liðum hefur verið fullnægt, mun leyfið útgefið. Þá fær eigandi afhent númer endurgjaldslausf, sem honum berað festa á viðkom- andi hund. 8. Ákveðið hefur verið að skráningu allra hunda verði lokið fyrir 1. júlí 1977. Lögreglan í Keflavík, Hafn- argötu 17, sér um skráningu og hefur eftirlit með að reglugerð um hundahald í Keflavík verði fram- fylgt. Keflavík, 10. júní 1977. Bæjarstjórinn í Keflavík Lögreglan í Keflavík FAXI — 11

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.