Faxi

Volume

Faxi - 01.08.1977, Page 13

Faxi - 01.08.1977, Page 13
Lœkkuð er voðin, linað á böndum, lyftist þá gnoðin, úrfreyðandi dröfn. A lengdar bráfyrir brimsorfnum ströndum, bregðist ei vonin, við náum í höfn. Bylur og sjórokið, sjónina lamar, synist þó grilla í lendingarhamar svipmikinn, háttyfir umhverfi hafinn, haflöðurs ólgandi, brimúða vafinn. Segl niður dregið, útlagðar árar, andœft á legunni, beðið til lags. Nistandi frost, gerir neglurnar sárar, það nagar i góma, við lok árataks. Öldurnar œðandi, brotna með barma byltast að landi, og enda sitt skeið, stormurinn ofreynir áhafnar arma, óðfluga skeiðina, hrekur af leið. Þótt stutt séu bil, milli legu og lands, látist þar oft hafa, feður og brceður. Formaður verður að sigla til Sands, í sál sinniyrðir á Herrann sem rœður: „Ber þú mitt fley, fyrir boða og sker, bið ég þig Guð, að þú leiðina kannir, legg þína hönd, á hendina á mér, hafs þegar renni, um grunnbrotahrannir. “ Alvaldur skilur andans mál orð þótt ei myndi tunga. Óttinn mótaði í eina sál alla á ströndinni, gamla og unga. Þar báðu og biðu, en löng var sú tíð, eiginkonur, feður og maeður, synir og dœtur, systur og brœður þeirra, er á hafinu háðu sitt stríð. Hin aflmikla sál, út á eilifðarsvið, sendi orðlausa bœn, að guðdómsins veldi: Alfaðir eilifur, Ijáðu okkur lið, leið þá með vernd þinni, hingað að kveldi. Guð þekkti sálnanna einingar allar, á hamfara brimið og storminn hann kallar: „skilið þið bátunum heilum t hófn, hlýðið tafarlaust, vindur og dröfn. “ * átor á áraskiþum við Breiðafjörð var sama og stýrimaður. Hraðfrystihús Grindavíkur Er ávallt kaupandi að fiski til frystingar og söltunar — Þökkum viðskiptin. Hraðfrystihús Grindavíkur Sími 8102 og 8014 Grindavík Lækkid hitakostnadinn med Danfoss of nhitastillum Sparið 20% af hitakostnaði með Danfoss ofnhitastillum Setjiö Danfoss hitastilla á mióstöövarofnana og nýtið ókeypis orkugjafa. Umfram- hiti er fyrir hendi i öllum ibúóum og kemur frá Ijósum. útvarpi, sjónvarpi, heimilis- tækjum, fólki og sól. Aðferöin er einföld: Aðeins barf aó stilla hitastil- Hann opnar fyrir hitann áöur en kólnar og lokar áð nýju áður en veröur of heitt. Meö fáum oröum sagt, hann stjórnar rennsli heita vatns- ins og sparar pannig sjálf- virkt 20% eóa meira af hita- kostnaóinum. Setjió Danfoss i hús yóar - Danfoss stjórntæki eru fáan- leg til stillingar, hvort sem Ofnhitastillir af gerö RAVL- tryggir stööugt herbergis- hitastig og lægsta mögu- legan upphitunarkostnaó Mismunaprýstijafnari af gerö AVD- tryggir stööugan prýst- ing og hljóðlausa starfsemi i hitakerfinu. Sérstakir hitaveituventlar af gerðunum FJVR- FJV- og AVTB- tryggja stöðugt frá- FAXI — 13

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.