Faxi - 01.08.1977, Page 17
Aflafréttir af Suðurnesjum.
Á félagssvæði Útvegsmannafélags Suður-
nesja, varð heildarafli á nýliðinni vertíð, (1/1.
— 15/5. ‘77) sem hér segir:
45.113 lestir í 8434 löndunum, þar af var
afli togara 5884 lestir í 56 löndunum. Meðal-
afli bátanna, miðað við hverja löndun, var
4.682 kg.
Vertíðina 1976 varð heildaraflinn 41.145
lestir í 6276 löndunum, þar af var afli togara
4969 lestir í 50 löndunum. Þá var meðalafli
bátanna 5810 kg.
Skipting aflans nú, milli einstakra ver-
stöðva, á svæðinu, er þannig:
Grindavík ...................
Sandgerði ...................
Keflav. og Njarðvíkur. Bátar ...
Keflav. og Njarðvíkur. Togarar
Vogar .......................
.... 19.627 lestir 3550 landanir
.... 11.819 lestir 3015 landanir
.... 7.009 lestir 1656 landanir
.... 5.884 lestir 56 landanir
.... 774 lestir 157 landanir
Alls. 45.113 lestir 8434 landanir
Á loðnuvertíðinni var landað um 60.000 afli þeirra 114.118 lestir, eða um 21% alls
lestum af loðnu á Suðurnesjum. Suðurnesja- loðnuaflans.
menn gerðu út 19 skip til loðnuveiða og varð Aflahæstu skipin urðu:
1. Net
M/s. Jóhannes Gunnar, Grindavík ..................................... 890 lestir
M/s. Höfrungur 2., Grindavík, ....................................... 778 lestir
Bergþór, Sandgerði .................................................. 731 lestir
2. Lína
M/s. Freyja, Sandgerði, ........................................... 529 lestir
3. Loðna
M/s. Grindvíkingur, Grindavík ..................................... 14.518 lestir
M/s. Örn, Keflavík ................................................ 12.818 lestir
M/s. Albert, Grindav............................................... 11.175 lestir
4. Togarar
B/v. Aðalvík, Keflavík ............................................. 1.304 lestir
B/v. Dagstjarnan, K.vík, .......................................... 1.211 lestir
B/v. Erlingur, Sandgerði .......................................... 1.158 lestir
Skiptaverðmæti vertíðaraflans, þar með tal-
inn afli loðnuveiðiskipa Suðurnesjamanna, er
áætlað um 3,3 milljarðar króna.
Miðað við verðlag útfluttra sjávarafurða má
jafnframt áæíla útflutningsverðmæti þessa
afla 8 til 8,5 milljarða króna, og er þá ótann
framleiðsla Suðurnesjamanna á mjöli, lýsi,
frystri loðnu, og frystum og söltuðum hrogn-
um.
Ingólfur Amarson
Bautasteinn Steinunnar
gömlu.
Árin liöu hvert af ööru, þjóöhátíö-
arár, kvennaár, engum datt í hug að
reisa landnámskonu Suðurnesja
minningarstein.
Landnáma er ekki margorð þegar
hún segir frá fyrstu búsetu norrænna
manna á Rosmhvalanesi. Steinunn
var frændkona Ingólfs Amarsonar.
Henni hefur ekki verið fysjaö saman
og kunnari er hún manni sínum, ef-
laust vegna vensla viö Ingólf.
Steinunn er nokkurs konar per-
sónugerfingur íslenzkra kvenna, sem í
þúsund ár hafa þegjandi þraukað og
þjónað. Sér í lagi ættu Suðurnesja-
konur að varðveita minningu þessarar
kynsystur. Kvenfélögin hafa unnið af
dugnaði. Hvers vegna ekki að reisa
landnámskonunni látlaust en fagurt
minnismerki? f landi Stóra-Hólms í
Leiru yrði slíkur steinn bezt geymdur,
á hinu forna höfuðbóli Steinunnar.
Skúli Magnússon
VÖRUBlLASTÖÐ GRINDAVlKUR 8028
— Arent Arnkelsson heima................. 8123
— Einar Haraldsson heima................ 8220
— Elis J6n Sæmundsson heima ............ 8215
— Gestur Ragnarsson heima................ 8033
— Gísli Ófeigsson heima ................. 8256
— Ingólfur Karlsson heima .............. 8063
— Margeir Á Jðnsson heima................ 8253
— Marteinn Karlsson heima............... 8377
— Ólafur Guðbjartsson heima ............. 8323
— Óskar Ágústsson heima ................. 8169
— Stefán Stefánsson heima ............... 8310
Wrangler vörur Kaupum hráefni
Wrangler buxur til fiskimjöls
Wrangler skyrtur og lýsisframleiðslu.
Margir litir Tjöld og svefnpokar Fiskimjöl og Lýsi h/f
í útileguna. Sími: 8067
Kaupfélag Suðurnesja Grindavík
Vinnufatabúdin, Vatnsnestorgi
FAXI — 17