Faxi

Volume

Faxi - 01.08.1977, Page 19

Faxi - 01.08.1977, Page 19
Og minningarnar hrannast upp. Koma hver af annarri eins og öldur Atlantshafsins upp að klett- óttri Grindavikurströnd. En öld- urnar verða að skvettu og lognast út af. Minningarnar lifa. Það er ástæðulaust að tiunda þær hér. Þær eru efst í hugum ástvina, ættingja og vina góðrar og mikil- hæfrar konu, sem gengin er. Við þökkum fyrir samveruna og vit- um, að þegar hefur orðið ástvina- fundur handan móðunnar miklu Vitum lika að við hittumst á ný. Og kveðjum með orð stórskálds- ins Einars Benediktssonar í huga: „Vort líf, sem svo stutt og stopult er, það stefnir áæðri leiðir, Og upphiminn fegri en auga sér mót öllum oss faðminn breiðir" Olafur Gaukur FRIHÖFNIN KEFLAVÍKURFLUGVELLI óskar að benda viðskiptavinum sínum á eftirfarandi atriði í nýrri reglugerð um inn- og útflutning peninga, er tók gildi 1 0. þ.m. 1. Samkvæmt henni má hver farþegi verzla fyrir 7000 ísl. kr. við brottför og aðrar 7000 kr. við komu til landsins. Óski farþegi eftir að verzla fyrir hærri upphæð verðurað greiða mismunin í erlendum gjaldeyri. 2. Notkun ávlsana í Isl. kr. er óheimil. Vegna stutts fyrirvara hefur Fríhöfnin þó fengið undanþágu frá Seðlabanka íslands, til þess að taka við slíkum ávisunum til 15. júní n.k. við brottför, og til 10. júli n.k. við komu. Að lokum vill Fríhöfnin beina þeim tilmælum til allra brottfararfarþega, er óska eftir að verzla fyrir ísl. kr., að hafa við hendina brottfararspjald (Boarding Card), til þess að flýta fvrir afgreiðslu. SLÖKKVILIÐ GRINDAVÍKUR sími. 8380 Lögtaksúrskurður Keflavík Eldvarnareftirlit .................... 8I34 Heimasímar: Bragi Ingvason ....................... 8267 Elvar Jónsson ........................ 8260 Geir Guömundsson........\............. 8099 Gísli Ófeigsson ...................... 8256 Guðmundur Jónsson .................... 8314 Guðmundur K Tómasson ................. 837I Hörður Helgason ...................... 8315 Jón Guðmundsson ...................... 8320 Kristinn Þórhallsson ................. 8022 Kristján R Sigurðsson.................8134 Magnús Ingólfsson..................... 8319 Margeir Jónsson....................... 8252 Marteinn Karlsson .................... 8377 Ölafur Guðbjartsson .................. 8323 Sigurður Vilmundsson ................. 8273 Sigurjón Jónsson ..................... 8219 Stefán Stefánsson .................... 8310 Svavar Svavarsson..................... 8211 Tómas Guðmundsson .................... 8224 Samvkæmt beiðni bæjarsjóðs Kefla- víkur úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinnar en ógreiddrar fyrirframgreiðslu útsvara og aðstöðugjalda 1977 svo og fyrir ógreiddum fasteignagjöldum 1977 allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtök geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þess, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Keflavík Jón Eysteinsson (sign) FAXI — 19

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.