Faxi - 01.08.1977, Blaðsíða 21
Jámgerðarstaðir í Grindavík.
ÞORSKURINN í SJÓNUM —
HVAÐ GERIR HANN?
En nú er öldin önnur. Tíminn hefur
liöiö skjótt og þmunin heldur áfram.
Einangrunin er rofin með vegasam-
bandi viö umheiminn árið 1917.
Grindvíkingar kostuðu þá fram-
kvæmd aö lA hluta og fjármögnuöu
hann með '/2 hlut af hverjum bát, sem
reri úr verstöðinni. Fyrsta bryggjan er
byggö 1929 og tíu árum síðar er brotiö
blað í sögunni, því að þá hefst fyrsta
framkvæmd við hafnargerð í Hópinu,
sem nú hefur leitt til þess, að hér er
risinn kaupstaður með um 1700 íbúa.
Árið 1950 var íbúatalan 510 en um
aldamótin 1900 voru íbúarnir 357.
Merkisár í sögu Grindavíkur má
telja árið 1941 þegar Hraðfrystihús
Grindavíkur h/f er stofnað með
félagslegu átaki fjöldans og Grinda-
víkurhrepps, til stuðnings útgerðinni
og eflingar atvinnurekstri í byggðar-
laginu. Var það eðlilegt framfaraspor,
tengt þeim vonum, sem bundnar voru
við nýlega byrjaðar framkvæmdjr við
Hópið sem framtíðarhöfn.
Árið 1946 til 1947 fékk Grindavík
Sogsrafmagn, en varð að taka á sig
nokkrar aukaskuldbindingar til að fá
það, líkt og með veginn á sínum tíma.
Á árunum 1973 til 1975 var unnið
hér samfelt að miklum hafnarfram-
kvæmdum, sem hafa gert Grindavík-
urhöfn að einni öruggustu og beztu
íiskiskipahöfn á landi hér. Átti eld-
gosið í Vestmannaeyjum 1973 veru-
legan þátt í því að svo stórstígar
framkvæmdir urðu í hafnarmálunum.
í dag verður því að segja, að grund-
völlur að framtíðarbyggð í Grindavík
sé traustur. Höfnin góð og örugg í
öllum veðrum. Myndarlegur fiski-
skipastóll, 40 til 50 skipa af ýmsum
stærðum, og síðast en ekki síst dug- í Landsbókasafni er að finna
mikil sjómannastétt. skýrslu eftir séra Odd, sem dagsett er
Hraðfrystihús eru hér 3 að tölu og að Stað 3. maí 1889, en hún hljóðar
fjöldi annara fiskverkunarstöðva, svo: „Skýrsla um „barnakennslustofn-
fiskimjölsverksmiðja, 2 vélsmiðjur, un“ í Grindavíkurhreppi 1888—1889.
bílaverksæði, trésmiðja og fleiri iðn- Barnafræðslan í Grindavík hefur
greinar, sem veita margháttaða þjón- að undanförnu, eins og menntun og
ustu. menning yfir höfuð, verið mjög á
Kaupfélag Suðurnesja, Bragakjör eptir tímanum, og ekki hægt að koma
og fleiri verzlanir keppast um að sjá á skóla fyrir börn, þar þeir sem mest
fyrir flestum þörfum íbúanna, og megnuðu eigi vildu styðja að því.
sóknarpresturinn vakir yfir sálarheill Loks tókst mjer á vetrarvertíð 1887 að
fólksins. fá nokkra bændur til að gefa hlut af
Þá er það félagsheimilið Festi, sem skipi í eitt skipti, og sjómenn, einkum
talið er eitt það flæsilegasta á öllu utanhrepps menn studdu mikið, með
landinu, þó er því ekki að fullu lokið, því að gefa nokkra fiska hver. Þannig
— leikhúsið vantar. Ný kirkja er í safnaðist saman c 100 kr„ sem lagt var
smíðum. — Ýmislegt vantar þó og má til grundvallar fyrir kennslustofnun
þar sérstaklega tilnefna íþróttahús þessari. Við þessar 100 krónur bættist
fyrir æskulýðinn. — aptur í fyrra 100 kr. af Thorkelii sjóði,
En eitt skyggir þó á alla dýrðina, og var þannig ráðist í að byrja
þorskurinn í sjónum, hvað gerir hann? kennslu í fyrra haust 1888. En til þess
að hafa von um góðan árangur, eptir
SÍRA ODDUR, KENNDI ÞEIM kringumstæðum og ástandi íbúa hjer
AÐ NOTA BÁRU FLEYGINN og fáfræði og agaleysi barnanna, var
í Staðarhverfi er kirkjujörðin Stað- fyrsta skilyrðið, að fá æfðan, duglegan
ur. Þar bjó sóknarpresturinn á fyrri og reglusaman kennara.
tíð, og þar hafa margir mikilhæfir
prestar þjónað. Einn er sá, sem öðrum NOKKUR BÖRN TEKIÐ
fremur má teljast þjóðkunnur maður SÉRLEGUM FRAMFÖRUM
fyrir sín margþættu félagsmálastörf Áð ráði séra Jéns Pálssonar á Út-
og hugsjónabaráttu, en það er séra skálum og kennara þar, herra Ög-
Oddur V. Gíslason. Hann kenndi ekki mun<iar Sigurðssonar, rjeði jeg til
einungis Grindvíkingum að nota kermslunnar Realstudent Pétur Guð-
bárufleyginn, sem hann fann upp, mundsson, sem árið áður hafði verið
heldur var hann óþreytandi að berjast kennari við barnaskólann í Garði, og
fyrir samtökum um slysavarnir. — En reyndist hann eins og þeir ætluöu,
eitt er þó það málefni, sem sérstak- hinn hæfasti. Var hann ráðinn frá 1.
lega varðar Grindavíkinga, en færri oktober 1888 til 1. Febrúar 1889 fyrir
vita trúlega um en ætla mætti, en það ákveðið kaup. 120 kr. auk húsnæðis,
er sá veigamikli þáttur, sem hann átti Eeðis o.s.frv. að upphæð 151 kr. og
í því að efnt var til skipulagðrar varð þannig kostnaður við kennarann
kennslu fyrir börn, sem haldist hefur 271 kr. Bækur ritföng og borð til
æ síðan. kennslunnar þurfti að kaupa, en hús
FAXI — 21