Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1980, Qupperneq 36

Faxi - 01.12.1980, Qupperneq 36
GUNNAR SVEINSSON: Starfsemi Fjölbrautaskólans Á aðalfundi Sambands Sveit- arfélaga á Suðurnesjum var flutt skýrsla skólanefndar um starfsemi Fjölbrautarskóla Suðurnesja 1979. Komu þar fram ýmsar upplýsingar um starfsemi skólans. Skólanefnd sem skipuð er fulltrúum allra sveitarfélaganna hélt 10 bókaða fundi á árinu, þar sem fjallað var um starfsemi skólans. Fastráðnir kennarar við skólann voru 32 og stunda- kennara 11. Mjög litlar breytingar urðu á kennaraliöi skólans á árinu. Nýr reiknings- haldari var ráðinn aö skólanum, einnig bókavörður, gangavörð- ur og tvær matráðskonur í hálft starf. Nokkuö hefur veriö rætt um aðsókn nemenda að skólanum frá hinum ýmsu sveitarfélögum. Nákvæm nemendatalning, sem fylgir hér með sýnir að í skólann komu áriö 1979606 nemendurtil lengri eða skemmri dvalar. Á vorönn voru nemendur 486, og á haustönn 505. Dreifist nemendafjöldi um allt svæöið, sem sýnir að öll sveitarfélögin nýta sér þá aðstöðu er skólinn veitir. Rekstrarkostnaður skólans er greiddur af ríki og sveitarfélög- um að jöfnu eða 50% hvor, en af stofnkostnaöi greiðir ríkið 60% og svéitarfélögin 40%. Ríkið greiðir einnig öll kennaralaun. Á árinu 1979 voru framlög ríkis og sveitarfélaga til reksturskostn- aðar kr. 86.087.194 og framlag ríkis vegna launa kr.243.186.627 Heildarkostnaður vegna reksturs skólans varð því kr.329,3 milljónir. Framlag ríkis og sveitarfélaga vegna stofnkostnaðar var kr. 40.140.965. öldungadeild skólans á vaxandi vinsældum aö fagna. ( upphafi haustannar 1979 innrituðu sig 152 nemendur, en nú í haust mun fleiri. Sýnist mörgum að takmarkið hljóti að vera að öll fulloröinsmenntun fari fram á vegum Fjölbrautar- skólanna. Mundi þá náms- flokkakerfið að mestu verða lagt niður, en sú námstilhögun hefur verið mjög laus í reipunum. Á hinn bóginn mundi, ef slík til- högun kæmistá, alls konarnám- skeiöahald á vegum Fjölbrauta- skólans aukast og skipulag þess veröa sérstakur liður innan menntakerfisins. Unnið var aö ýmsum lagfæringum á húsi skólans s.s. innréttingu á rishæð hans til notkunar sem kennarastofa. Var flutt í það húsnæði um áramótin 79-80 og eldri kennarastofa á fyrstu hæð notuð sem matsalur fyrir nemendur. Á yfirstandandi ári hefur svo verið haldið áfram með þessar framkvæmdir, en jafnframt unnið að kaupum á verknámshúsi, fyrir verknáms- brautir skólans, en frá þeim kaupum, á löavöllum 1 var gengið nú í haust. Félagslíf nemenda var gott. Oskum viðskiptavinum okkar GLEÐILEG JÓL! gleðilegra jóla og gæfuríks Farsælt komandi ár! komandi árs. Þökkum viöskiptin á liðna árinu. Rafveita Keflavikur - Simi 2039 Ragnarsbakari hf. - Simi 1120 Nemendur kjósa fulltrúa til setu á fundum skólanefndar. Nokkrar umkvartanir hafa borist frá nemendum og aðstandend- um um gloppótta stundaskrá, og aðstöðuleysi til lesturs í skólanum og til að boröa há- decjisverð. Ur þessu hefur verið bætt að nokkru, en gert verður betur á næsta ári. Stórum áfanga var náð í kennslu skólans nú í haust, er hið nýja íþróttahús í Keflavík tók til starfa, en það skapar skólanum aðstöðu til fullkom- innar íþróttakennslu. Næsti áfangi í framkvæmdum skólans er að Ijúka við breyting- ar á fyrstu hæð skólans og svo að innrétta hið nýkeypta verk- námshús og kaupa í það vélar og kennsluáhöld, til þess þarf nokkuð mikiö fjármagn, því slíkar vélar og tæki eru mjög dýr. Fjölbrautaskólinn er nú á sínu 5 starfsári. Hann hefur nú þegar skapað sér verðugan sess meðal annarra framhaldsskóla þessa lands, undir ágætri forystu Jóns Böðvarssonar skólameistara og Ingólfs Halldórssonar aðstoðar- skólameistara og þeirra ágætu liðsmanna í kennarastétt skólans. Skólinn hefur gjörbreytt allri aðstöðu til fram- haldsmenntunar á Suðurnesjum enda notið ríks skilnings og vel- vilja sveitarstjórna og alls al- mennings á svæðinu, sem for- ráðamenn skólans þakka af alhug. Skótanvtnd Fjólbrautatkólan* 1977. Standandl trá vinatrl: Omar BJamþórs- son SandgsrSI, Jón Hólmgalrsson Grlndavfk, Guórún Slguróardóttlr Garól, Eggsrt Ólatsson Hðfnum, Ingvar Jóhannsson NJaróvfk. Frsmri röð frá vinstrf: Hrslnn Asgrfmsson Vogum, Jón Bððvarsson skólamelstarl, Gunnar Svainsson Ksflavik, Ingólfur Halldórsson aðstoðarskólamslstari. Fjölbrautaskóli Suóurnesja. NEMENDATALNING vor og haustönn 1979. Keflavík Njaróvík Vogar Grindavík Hafnir Garöur Sandgeröi Utan sveita- félaganna 7. 15 4 2 4 1 1 2 5 11 91 30 4 15 2 5 2 22 102 3 6 3 21 2 15 19 104 17 3 15 1 2 3 3 347 93 12 57 6 2 3 30 38 1 9 8 Jtskrifaöir Stúdentar 19 á vorönn 8 á haustönn Heilsugæslubr. ViÖskiptabr. nám 2 ár = 11 Uppeldisbr. Iönnemar 28 Vélstjórabr, lst, 5 Flugliöabr. 8 Hársnyrtibr. 2 Nemendur í öldungadeild 152 FAXI - 200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.