Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1980, Blaðsíða 70

Faxi - 01.12.1980, Blaðsíða 70
sjó, þá flóö er. Þeir sitja stund- um kyrrir, en þess á milli blaka þeir vængjunum. Annað gat það ekki verið. Eftir nokkra stund syrtir aftur yfir, hræfareldurinn horfinn og sama svarta myrkrið. Eftir því sem regnið jókstfóru að heyrast dynkir langt uppi í Enni. Þetta gat ekki verið annað en grjót, sem væri að losna og sam- kvæmt þyngdarlögmáli leituðu til sjávar. Þaö var ansi óhuggu- legt að heyra þá færast nær og nær og loks heyra þá fjarlægjast til sjávar. Eg sá engan fyrst, en fann þyt af þeim. En nú heyrast nýir dynkir, langtum stærri en hinirfyrri, þeir nálgast með feiknahraöa, loks er eins og skörp vindhviöa skelli á mér, um leið kemur bjargið niður af fluginu rétt fyrir framan steininn, sem ég sat undir, í svo sem fjögurra metra fjarlægð. Hann hafði því farið yfir klettinn sem ég sat undir. Smágrjót þyrlaðist í allar áttir, en enginn smásteinn hitti mig. Fjallið skalf undir fótum mór. Nokkrir smá- steinar komu sömu leið og stóra bjargið, mér leist ekki á að dvelja þarna lengur. Það var erfitt að stíga fyrstu sporin. Eg var nærri dottinn ofan í holuna er mynd- ast hafði þar sem stóri kletturinn hafði komið niður á leið sinni til sjávar. Sami ofsi var í veðrinu, en niður eftir gildraginu gat ég fótað mig að mestu. Ég gerði mér von um að svo væri út fallið, aö fært yrði fyrir Forvaðann. Loks komst ég niöur. Þá var fallið undan Forvaða. Ég byrj- Loftpressa Tek aö mér múrbrot, fleygun og borun fyrir sprengingar. Geri föst verötilboö. Sigurjón Matthíasson Brekkustig 31c - Y-Njarðvík aði á því að losa sand og aur úr buxunum, því áður var ég svo þungur í hreyfingum. Þegar því var lokið reyndi ég að hlaupa. Það ætlaði ekki að ganga vel að þvinga líkamann til hlýðni, þó var ég búinn að ná sæmilegum hita þegarég kom að Hólmkelsá, sem valt fram kolmórauð. Ég held hún hefði ekki veriö talin fær í björtu. Hér var enginn tími til ráðagerða, ég held að ég hafi komið að henni á réttu vaði. Ég ákvað fyrirfram að synda ská- hallt undan straumnum ef ég botnaði ekki. En til þess kom ekki. Mér tókst að komast yfir án þess. Þegar ég kom heim mætti ég leitarmönnum við dyrnar. Þeir voru að leggja af stað til að leita að mér, með broddstafi og annan útbúnað. Barninu bráðbatnaði af meðulunum og lifir viö góða heilsu nú, tæpum fimmtíu árum síðar. Eflaust mun einhver segja, að ég hefði átt að bíða til næsta dags, frekar en að tefla svo djarft. En ef þú, lesandi góður, átt eitt barn sem berst við dauð- ann, myndir þú þá ekki gera hið sama og ég gerði? En þessi gist- ing í Ólafsvíkurenni hefur verið mér minnisstæð. Daginn eftir var Sæbjörn læknir sóttur og gerði hann að handarbrotinu. Var þá hiaupið úr ánni í Hólmkelsá. í Hólmkelsá hefur fjöldi manns farist og faðir minn fórst þar árið 1923, svo sem áður er sagt. Mun hann hafa verið sá síöasti sem þar hefur látið lífið. Gott og farsœlt nýtt ár! HREPPSNEFND HAFNARHREPPS íþróttahúsið í Sandgerði Lausir eru tímar í badminton á laugardögum. Hægt er að fá leigða 1-4 badmintonvelli í hverjum tíma. - Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður í síma 7736. FAXI - 234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.