Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1980, Síða 82

Faxi - 01.12.1980, Síða 82
Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurnesjum 1970 - 10 ára - 1980 Árin 1967 og 1968 voru mjög óhagstæö íslenskum sjávarút- vegi, vegna veröfalls á fiski á erlendum mörkuöum, einkum á Bandaríkjamarkaöi. Þar af leiddi samdrátt í atvinnulífinu og afkoma ríkissjóös versnaöi mjög. Vísitala framfærslukostnaðarí Reykjavík var 195 í ársbyrjun 1967, en í árslok 209. Grund- völlur þessarar vísitölu var 100 hinn 1. marz 1959. Var nú ákveðiö aö taka upp nýjan vísi- tölugrundvöll, sem byggöur var á rannsókn, sem gerö var á neyslu launþega í Reykjavík á árinu 1964 og 1965. Þessi vísitala var 100 í ársbyrjun 1960 en oröin 123 stig í árslok. Á þessum árum var mjög mikiö atvinnuleysi, einkum á árunum 1968 og 1969. Á árinu 1969 voru skráðir 5000 atvinnu- lausir i febrúar, 1000 í ágúst og um2500 í árslok, á landinu öllu. Á vetrarvertiöinni 1967 var hér margt Færeyinga, aöallega sjómenn, og hafði svo verið mörg undanfarin ár. í Straums- vík var einnig margt útlendinga, viö byggingu álversins. Á árinu 1968 bar mest á atvinnuleysinu sföustu mánuöi ársins, og á árinu 1969 fór atvinnuástandið enn versnandi. Fóru þá margirtil útlanda einkum til Svfþjóöar. Þar á meðal var margt iönaöar- manna, þó munu flestir þeirra hafa fariö úr atvinnu hér heima, en hærra kaup í Svíþjóö mun hafa freistað þeirra. ( þessu andrúmslofti vinnu- markaöarins var gengið til samninga, sem lauk aö mestu 19, maí meö því að gerðir voru samningar til eins árs eða til 15. maí 1970. Var samið um nokkra hækkun í lægri flokkunum. Engar verölagsbætur skyldu greiddar á kaup fram til 1. sept. En þrátt fyrir aila erfiölelka, var nú meö þessum samningum ðkveöiö aö stofna lifeyrfssjóö i áföngum á félagsgrundvelli, meö skylduaöild. Fyrsti áfangi skyldi verafrá 1. jan. 1970,enfull iögjöld skyldu greidd frá 1. jan. 1973. Skyldu atvinnurekendur greiða 60% af iögjöldum, en launþegar 40%. Sjóðstjórnir skyldu skipaðar tveimur mönnum frá hvorum aöila. Einnig var stofnaður sérstakur lífeyrissjóöur fyrir aldraöa verkamenn, er hætt höföu störfum' í árslok 1967 eöa síðar og voru fæddir 1914 eöa fyrr, skyldu þeir fá 20% af meöalkaupi sinu síöustu fimm árin. Ríkisstjórnin útvegaöi fjár- magn til þessa þannig, aö úr ríkissjóöi er greiddur 1/4 hluti og úr atvinnuleysistryggingasjóöi 3/4. LÍFEYRISSJÓÐUR VERKA- LÝÐSFÉLAGA Á SUÐUR- NESJUM var stofnaöur á þessum grundvelli, samkvæmt lögum nr. 18/1970, hinn 8. marz 1970 meö þátttöku þessara félaga: Verkalýös-og sjómanna- félags Keflavikur, Verkalýös- og sjómannafélags Mlöneshrepps, Verkalýös- og sjómannafélags Geröahrepps, Verkakvenna- félags Keflavikur og Njarövikur, Verkalýösfélags Hafnahrepps, Verkalýösfélags Vatnsleysu- strandarhrepps, Vélstjórafélags Frá vinstri: Ragnar Guöleifsson, Maron Björnsson, Marla G. Jónsdóttir, Mar- geir Jónsson, Jón Ægir Ólafsson. Keflavlkur, lönsveinafélags Keflavikur og Blfreiöastjórafél. Keilis. -Þannig stóðu öll verka- lýösfélögin á Reykjanesskagan- um aö þessum lífeyrissjóöi, nema Verkalýösfélag Grindavfk- ur og meö þeirri undantekningu varðandi ofangreind félög, aö Sjómannadeild V.S.F.K. svo og sjómenn annarra félaga kusu aöild aö sjómannasjóði. Á þessu hefur nú orðiö sú breyting aö stjórn lífeyrissjóös- ins samþykkti á fundi sínum 23. apríl s.l. aö færa út verksviö sjóðsins meö því aö veita sjómönnum innan aðildafélag- anna aöild aö honum. Aö þessu er nú unnið. Fyrsta stjórn llfeyrlssjóöslns var þannlg sklpuð: Frá verkalýðsfélögunum: Ragnar Guöleifsson, Keflavík og Maron Björnsson, Sandgeröi. Frá at vi n n u rekend u m: Margeir Jónsson, Keflavík og Andrés Pétursson, Sandgeröi. Varamenn verkal.fél.:Sig- Fyrsta stjóm UfsyrlssjóOslns. Frá vinstri: Margeir Jónsson, Ragnar Guóleifsson, Andrés Pótursson, Maron Björnsson. Ólafur Sigurösson Kom inn í stjórnina i mars1979 fstaö Marons Björnssonar. uröur Hallmannsson, Garði og Pétur Pétursson, Keflavík. Varamenn atvinnurek.: Jón Ægir Ólafsson, Sandgerði og Þorgrímur St. Eyjólfsson, Kefla- vík. Núverandl stjórn sjóösins sklpa þessl: Frá verkalýösfélögunum: María G. Jónsdóttir, Keflavík og Ólafur Sigurösson, Garöi. Frá atvinnurek: Margeir Jónsson, Keflavík og Jón Ægir Ólafsson, Sandgeröi. Varamenn verkalýösfél.: Guðrún Ólafsdóttir, Keflavík og Halldór Pálsson, Keflavík. Varam, atvinnurek.: Magnús Agústsson, Vogum. Aöilar sjóösins, verkalýðsfél. og atvinnurekendur hafa skipt meö sér formennsku og var Ragnar Guðleifsson formaður fyrstu 6 árin, en Margeir Jónsson, hefur veriö formaöur sjóðsins síöan í jan. 1976. Samband almennra lifeyris- sjóöa. S.A.L. * \ FAXI - 246
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.