Faxi - 01.12.1980, Page 82
Lífeyrissjóður
verkalýðsfélaga
á Suðurnesjum
1970 - 10 ára - 1980
Árin 1967 og 1968 voru mjög
óhagstæö íslenskum sjávarút-
vegi, vegna veröfalls á fiski á
erlendum mörkuöum, einkum á
Bandaríkjamarkaöi. Þar af leiddi
samdrátt í atvinnulífinu og
afkoma ríkissjóös versnaöi
mjög.
Vísitala framfærslukostnaðarí
Reykjavík var 195 í ársbyrjun
1967, en í árslok 209. Grund-
völlur þessarar vísitölu var 100
hinn 1. marz 1959. Var nú
ákveðiö aö taka upp nýjan vísi-
tölugrundvöll, sem byggöur var
á rannsókn, sem gerö var á
neyslu launþega í Reykjavík á
árinu 1964 og 1965. Þessi
vísitala var 100 í ársbyrjun 1960
en oröin 123 stig í árslok.
Á þessum árum var mjög
mikiö atvinnuleysi, einkum á
árunum 1968 og 1969. Á árinu
1969 voru skráðir 5000 atvinnu-
lausir i febrúar, 1000 í ágúst og
um2500 í árslok, á landinu öllu.
Á vetrarvertiöinni 1967 var hér
margt Færeyinga, aöallega
sjómenn, og hafði svo verið
mörg undanfarin ár. í Straums-
vík var einnig margt útlendinga,
viö byggingu álversins. Á árinu
1968 bar mest á atvinnuleysinu
sföustu mánuöi ársins, og á
árinu 1969 fór atvinnuástandið
enn versnandi. Fóru þá margirtil
útlanda einkum til Svfþjóöar.
Þar á meðal var margt iönaöar-
manna, þó munu flestir þeirra
hafa fariö úr atvinnu hér heima,
en hærra kaup í Svíþjóö mun
hafa freistað þeirra.
( þessu andrúmslofti vinnu-
markaöarins var gengið til
samninga, sem lauk aö mestu
19, maí meö því að gerðir voru
samningar til eins árs eða til 15.
maí 1970. Var samið um nokkra
hækkun í lægri flokkunum.
Engar verölagsbætur skyldu
greiddar á kaup fram til 1. sept.
En þrátt fyrir aila erfiölelka, var
nú meö þessum samningum
ðkveöiö aö stofna lifeyrfssjóö i
áföngum á félagsgrundvelli,
meö skylduaöild. Fyrsti áfangi
skyldi verafrá 1. jan. 1970,enfull
iögjöld skyldu greidd frá 1. jan.
1973. Skyldu atvinnurekendur
greiða 60% af iögjöldum, en
launþegar 40%. Sjóðstjórnir
skyldu skipaðar tveimur
mönnum frá hvorum aöila.
Einnig var stofnaður sérstakur
lífeyrissjóöur fyrir aldraöa
verkamenn, er hætt höföu
störfum' í árslok 1967 eöa síðar
og voru fæddir 1914 eöa fyrr,
skyldu þeir fá 20% af
meöalkaupi sinu síöustu fimm
árin. Ríkisstjórnin útvegaöi fjár-
magn til þessa þannig, aö úr
ríkissjóöi er greiddur 1/4 hluti og
úr atvinnuleysistryggingasjóöi
3/4.
LÍFEYRISSJÓÐUR VERKA-
LÝÐSFÉLAGA Á SUÐUR-
NESJUM var stofnaöur á
þessum grundvelli, samkvæmt
lögum nr. 18/1970, hinn 8. marz
1970 meö þátttöku þessara
félaga: Verkalýös-og sjómanna-
félags Keflavikur, Verkalýös- og
sjómannafélags Mlöneshrepps,
Verkalýös- og sjómannafélags
Geröahrepps, Verkakvenna-
félags Keflavikur og Njarövikur,
Verkalýösfélags Hafnahrepps,
Verkalýösfélags Vatnsleysu-
strandarhrepps, Vélstjórafélags
Frá vinstri: Ragnar Guöleifsson, Maron Björnsson, Marla G. Jónsdóttir, Mar-
geir Jónsson, Jón Ægir Ólafsson.
Keflavlkur, lönsveinafélags
Keflavikur og Blfreiöastjórafél.
Keilis. -Þannig stóðu öll verka-
lýösfélögin á Reykjanesskagan-
um aö þessum lífeyrissjóöi,
nema Verkalýösfélag Grindavfk-
ur og meö þeirri undantekningu
varðandi ofangreind félög, aö
Sjómannadeild V.S.F.K. svo og
sjómenn annarra félaga kusu
aöild aö sjómannasjóði.
Á þessu hefur nú orðiö sú
breyting aö stjórn lífeyrissjóös-
ins samþykkti á fundi sínum 23.
apríl s.l. aö færa út verksviö
sjóðsins meö því aö veita
sjómönnum innan aðildafélag-
anna aöild aö honum. Aö þessu
er nú unnið.
Fyrsta stjórn llfeyrlssjóöslns
var þannlg sklpuð:
Frá verkalýðsfélögunum:
Ragnar Guöleifsson, Keflavík og
Maron Björnsson, Sandgeröi.
Frá at vi n n u rekend u m:
Margeir Jónsson, Keflavík og
Andrés Pétursson, Sandgeröi.
Varamenn verkal.fél.:Sig-
Fyrsta stjóm UfsyrlssjóOslns. Frá vinstri: Margeir Jónsson, Ragnar Guóleifsson, Andrés Pótursson, Maron
Björnsson.
Ólafur Sigurösson
Kom inn í stjórnina i mars1979 fstaö
Marons Björnssonar.
uröur Hallmannsson, Garði og
Pétur Pétursson, Keflavík.
Varamenn atvinnurek.: Jón
Ægir Ólafsson, Sandgerði og
Þorgrímur St. Eyjólfsson, Kefla-
vík.
Núverandl stjórn sjóösins
sklpa þessl:
Frá verkalýösfélögunum:
María G. Jónsdóttir, Keflavík og
Ólafur Sigurösson, Garöi.
Frá atvinnurek: Margeir
Jónsson, Keflavík og Jón Ægir
Ólafsson, Sandgeröi.
Varamenn verkalýösfél.:
Guðrún Ólafsdóttir, Keflavík
og Halldór Pálsson, Keflavík.
Varam, atvinnurek.:
Magnús Agústsson, Vogum.
Aöilar sjóösins, verkalýðsfél.
og atvinnurekendur hafa skipt
meö sér formennsku og var
Ragnar Guðleifsson formaður
fyrstu 6 árin, en Margeir
Jónsson, hefur veriö formaöur
sjóðsins síöan í jan. 1976.
Samband almennra lifeyris-
sjóöa. S.A.L.
*
\
FAXI - 246