Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1980, Page 83

Faxi - 01.12.1980, Page 83
Nokkru eftir stofnun lífeyris- sjóöa verkalýðsfélaganna, sam- kvæmt lögum nr. 18/1970, var fariö að ræða um nauðsyn þess, að sjóðirnir settu sér samstarfs- reglur, hefðu sömu reglugerö að starfa eftir og kæmu fram sem einn aðili gagnvart ríki og öðrum þeim aðilum, sem samkomulag væri um. Þetta leiddi til stofnunar Sam- bands almennra lífeyrissjóða, S.A.L. 12. júní 1973. SAL hefur nú aðsetur að Suðurlandsbraut 30, Reykjavík,- Forstöðumaður sambandsins frá upphafi er Hrafn Magnússon. SALsjóðirnir eru nú 24, en auk þeirra gilda samskiptareglur SAL við nokkra aðra sjóöi. Umsjónarnefnd eftlrlauna nefnist sú stofnun, sem annast útreikning og afgreiðslu lífeyris þeirra lífeyrisþega, sem fæddir eru 1914 eða fyrr.-Þessi stofnun hefur aðsetur aö Suðurlands- braut 30, Reykjavík og er for- stöðumaöur hennar frá upphafi Jóhanna Árnadóttir. Sparlsjóðurlnn I Keflavfk hefur frá stofnun lífeyrissjóðs- ins annast innheimtu iðgjalda fyrir sjóðinn og fært reikninga hans. Endurskoðandi sjóðsins hefur verið Sigurður Stefánsson lögg. endurskoöandi. Félags- legir endurskoðendur lifeyris- sjóðsins hafa veriö þessi 10 ár, Halldór Pálsson og Huxley Ölafsson. Lffeyrlr sjóðfélaga. Mörgum finnst lágur lífeyrir- Inn, sem sjóðurinn greiðir, bera hann gjarna saman við lífeyri opinberra starfsmanna. Enda sé hann verðtryggður af ríkissjóði. Þeir, sem þennan samanburð 9era, taka ekki meö í reikning- inn ýmis atriöi, sem nú skal greina. Hinir ýmsu lífeyrissjóðir hafa mismunandi reglur við ákvörð- un Iffeyris sjóöfélaga og við veitingu lána. Sumir lífeyrissjóðir miða rétt- •ndi sjóöfélaga viö hve marga öaga þeir hafa greitt í sjóðinn. Áðrir hve marga mánuði og enn aör'r hve mörg ár félagarnir hafa greitt iðgjöld. Þannig eru réttindi opinberra starfsmanna metin. Ef þeir hafa uppfyllt viss skilyröi, fá þeir lífeyri greiddan, sem er viss prósenta af þvf kaupj, sem starfsgrein þeirra er miðuö við, þó ekki hærri en 60% af Því kaupi, og í undantekningu allt að 80%. Þessi aöferö við ákvörðun lifeyris hentar í fæstum tilvikum verkamönnum. Hvers vegna ®kki? Vegna þess að kjörum Pessara starfsgreina er svo ólíkt háttaö. Opinberið starfsmenn eru aö hækka í launum fram eftir sfarfsaldri, og njóta hæstu launa er þeir hætta störfum. Verka- maðurinn afturá móti eralltaf að lækka í launum, eftir því sem líður á starfsaldurinn. Þetta gerist með því, að ungurvinnur hann oft erfið og vandasöm störf, sem þá eru betur launuö en almenn verkamannavinna, en þegar aldurinn færist yfir hann verður hann oft að sætta sig við störf, sem eru auðveldari og léttari og þá einnig lægra laun- uð. Því var sú ákvörðun tekin þegar SAL- sjóðirnir voru stofn- aðir og þeim sett reglugerð, að miða réttindi og þar með lífeyri sjóöfélaga og úthlutun lána við stig. En hvað er stig? Stig er iðgjaldsupphæð sjóöfélaga, sem felur í sér 4% af árskaupi verkamanns fyrir 8 stunda dagvinnu og greidd eru með næst lægsta taxta verkamanna. Þannig eru 4% af árslaunum 1973, sem voru kr.291.009.- kr.11.641.000 jafngild í stigum og 4% af kr. 2.310.172,- áriö 1979,- kr. 92.407,-.-Þannig geymast gildi iögjalda óskert. 1 stig áunniö 1973 er jafngilt 1 stigi 1979, þótt krónuupphæðin, sem aö baki þeim liggur sé allt önnur. Verötrygglng sjóöslns og lif- eyrlslns. Þá hefur því verið haldið fram, að lífeyrissjóðir verkalýðsfélag- anna væru ekki verðtryggðir. Þetta er misskilningur. Sjóðirn- ir eru verötryggðir eins og mögulegt er að tryggja í þessari holskeflu verðbólgunar. Enda munu lífeyrisþegar hafa oröið þess varir, að lífeyrir þeirra fer hækkandi við hver þriggja mánaðaskil og sérstaklega munu þeir taka eftir því við síð- ustu greiöslu lífeyris á þessu ári. Þegar menn eru að bera saman lífeyri verkalýðssjóöanna og lífeyri opinberra starfs- manna, þá má það ekki gleym- ast, að sjóöir verkalýðsfélag- anna eru aðeins 10 ára. Það fengi enginn mikið hærri lífeyri úr sjóði opinberra starfsmanna eftir svo skamman tíma. En þar greiddu menn 4,25% af launum í iögjald, fram til síöustu samninga. Hins vegar kann svo að vera, að okkar sjóður gæti greitt hærri lífeyri, ef miöað er viö árlegar tekjur sjóðsins og árlegar lífeyrisgreiöslur hans. En ef til vill skýrast málin betur á næsta ári, þegarfram hefurfariðtrygg- ingafræöileg athugun á fjárhag sjóðsins, það er athugun, sem á að fara fram á vissu árabili. Að vísu veröum við að muna, að eftir 1985 þurfaalmennu lífeyris- sjóðirnir að taka við lífeyris- þegum, sem umsjónarnefnd greiðir nú. Lífeyrissjóöur fyrir allt landiö. Háværar raddir hafa heyrst um það, að stofna ætti einn lífeyrissjóð fyrir allt landið. Þar sem allir fengju sinn lífeyri, er þeir hefðu náö vissum aldri. Og allir fengju sama skammt, og jafnvel, þótt þeir greiddu engin iðgjöld til sjóðsins. Lífeyris- sjóðirnir, sem nú eru starfandi, yrðu lagöir niöurog annaðhvort sameinaðir hinum allsherjar- lífeyrissjóði eða þeim ráðstafað á annan hátt. Hætt er við, þótt lifeyrissjóð- urinn yrði einn, þá þyrfti hann að Framh. á bls. 187 Ýmsar tölulegar upplýsingar um starfsemi sjóösins 1970 - 1979 - Allar tölur í þúsundum króna - Iðgjaldatekjur Vextir og visitala Árln 1970 - 1973 101.516 10.164 Árin 1974 - 1976 324.228 144.123 Árln 1977 - 1979 1.040.359 992.909 Samtals tekjur 111.680 468.351 2.033.268 Rekstrarkostnaður 1.296 1.2% 16.525 3.5% 75.889 3.7% Lífeyrisgreiðslur: Ellilífeyrir \. örorkulifeyrir Barnalífeyrir Makalífeyrir Af iögi- 901 0.8% (0.9%) Af iögj- 21.155 4.5% (6.5%) Af iögj. 235.906 11.6% (22.7%) Tekjurtil ráðstöfunar 109.483 98.0% 430.671 92.0% 1.721.473 84.7% 31/12 1973 31/12 1976 31/12 1979 Eignir alls 109.482 540.153 2.262.304 lögjaldasjóður félaga 101.516 422.615 1.458.213 Höfuöstóll 7.966 117.538 803.413 Fjöldi lífeyrisþega í nóvember 1980: Ellílífeyrisþegar 171 Fjöldi lánveitinga 1979 1980 Makálífeyrisþegar 72 234 241 örorkulífeyrisþegar 51 Upphæö lánveitinga 272.200 431.200 Barnalífeyrisþegar 26 Meðalupphæð 1.162 1.789 Samtals 320 Hámarkslán 1.500 2.500 Fjöldi fyrirtækja sem greiddu iðgjöld 1979: 210. Fjöldi sjóöfélaga sem greitt hafa iðgjöld frá 1970: 10.145. - Allar tölur I þúsundum króna. - FAXI - 247
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.