Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1980, Qupperneq 94

Faxi - 01.12.1980, Qupperneq 94
Leikfélag Sandgeröls: MARKÓLFA Gamanlelkur f 2 þáttum Eftir Darto Fo. Þýðandi: Slgný Pálsdóttfr. Lelkstjóri: Þóra Lovfsa Friðlelfsdóttir. Leikfélag Sandgerðis er ekki nema fjögra ára. Þaö hefur sýnt eitt leikritáári. Þettaer þvífjóröa verkefni þess. Fyrir mörgum árum mun þó annað leikfélag hafa starfaö í Sandgerði en ekki hefur mér tekist aö afla upp- lýsinga um þaö. Markólfa, sem þaö seturásviö núna, er dæmigert Dario Fo leik- rit, fullt af gáska meö ádeilu undirtón. Gáskinn eöa fyndnin birtist meö ýmsum hætti og á mismunandi uppsprettur, oftast mun þó ást og peningar vera megin (vafið. Þannig er þaö a.m.k. í Markólfa. Titilhlutverkið Markólfu leikur Anna Petersen. Hún er ráðskona hjá markgreifa. Þar er einnig í vist Frans, bragðarefur, sem ber heita fórnfúsa og sanna ást til Markólfu og fær ást sinni full- nægt. Þau eru áþekk aö aldri og margri gerö og maöur fær strax hugboö um aö þeirra bíöi brúð- arvalsinn, endá verður þaö svo að lokum - en margt furöulegt (ekki allt trúveröugt) kemur þó fyrir áöur en þaö má verða. Blessaö happdrættiö á þar drýgstan hlút aö máli og einnig ráösnjall veröandi eiginmaöur hennar. Markólfa spinnur (kjarnann) söguþráöinn óafvitandi og óspjölluö - eftir þvi sem hún segir sjálf á viökvæmu augna- biiki. Happdrættismiðinn hennar fær stærsta vinninginn tvö ár í röö og þaö heröir stór- kostlega á atburöarásinni. Nú vilja allir eiga hana - skuldheimtumaöurinn, sem fórnar öllu fyrir krónurnar - vill endilega giftast henni, sem áöur var kölluð kerlingarhrota og þaöan af verra. Eins fer fyrir stórskuldugum markgreifanum. Báðir ætla þeir aö fórna ástum fagurra ungra heföarkvenna fyrir stórvinning Markólfu. Hún Ijómar í brúðarkjólnum af allri þeirri ást, sem hún verðurnúað- njótandi eftir ævilangt svelti af Amors veigum. Leikur önnu var sterkur og markviss - einkum í síðari þættinum, enda er þá hamingjan farin aö brosa á móti henni. Hvort Anna er sviösvön veit ég ekki, en hún unir þar vel og verður sú persóna sem heldur leiknum uppi, enda sjálf- sagt ætlað þaö af hendi höfund- ar. Hún stóð sig meö ágætum. Frans lék Friörik Friðriksson, hrekkjalómurinn og bragðaref- urinn, skemmtilegasta hlutverk- ið. Ráökænska hans gekk upp og færöi honum hreina brúðar- mey og auö. Hann slapp meö sæmd frá vandanum. Þaö geröu þau reyndar öll, furstaynjan leikin af Hjördísi Arnadóttur, Teresa leikin af Lilju Hafsteins- dóttur, sem báöar voru meö lítil hlutverk og markgreifinn leikinn af Margeiri Sigurössyni, sem var annaö stærsta hlutverkið og Jósef leikinn af Kristjáni Guö- jónssyni. öll geröu þau góða hluti og mega vel una sínum hlut enda lentu þau í réttum örmum að lokum. Þetta er allt ungt fólk og leikreynsla lítil eða engin, en þau sýndu tilþrif, sem vert er aö muna og vænta þeirra síðar á sviöinu við veigameiri verkefni. Blaöadrengurinn Jón Gunnars- son geröi sínum hlut góö skil, en hlutverkiö gaf honum ekki mikil tækifæri - hann fær þau síöar. Leikstjórinn Þóra Lovísa kann greinilega til verka - þaö er ekki heiglum hent aö ná upp slikum hraða meðlíttvönufólkiáfrekar Leikstjóri ásamt leikurum og starfsfólki frumstæöu leiksviöi. Kannske var hraðinn full ótemjulegur á köflum - en ætli þaö hafi ekki veriö til þess ætlast. Gamanleik- ur er til þess, að koma fólki í gott skap - fá þaö til aö gleyma daglegu amstri og hlægja. Þaö var óspart gert í Samkomuhús- inu í Sandgerði viö sýningu á Markólfu. Leiktjöld unnu: ólafur Gunnlaugsson, Ómar Bjarn- þórsson, Friðrik Þ. Friöriksson, Margeir Sigurösson, Kristján Guöjónsson, Þóra Jónsdóttir, Lilja Hafsteinsdóttir, Anna Petersen. Ljósamaöur: Gísli Þórhallss. Hvíslarar: Þóra Jónsdóttir, Jó- hanna Norðfjörð. Stjórn leikfélagsins skipa: Anna Petersen, formaður, Kristján Guöjónsson, varafor- maður, Margeir Sigurðsson, gjaldkeri, Rakel Níelsdóttir, ritari, Nína Sveinsdóttir, með- stjórnandi. j T GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDI ÁR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. icTWatStofari íisíuíinii Brehkustig 37 ■ simi 3688 Nfardvík GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝTT ÁR! Þakka viðskiptavinum til sjós og lands viðskiptin á liðna árinu. VERSLUNIN BRAGAKJÖR Grindavík - Sími 8065 FAXI - 258
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.