Faxi

Volume

Faxi - 01.10.1981, Page 14

Faxi - 01.10.1981, Page 14
Dagvistun barna á einkaheimilum í Keflavík Athygli er vakin á því, að samkvæmt 35. gr. reglugerðar um vernd barna og unglinga, er óheimilt að taka barn/börn í dagvist á einka- heimilum gegn gjaldi, nema viðkomandi heimili hafi veriö veitt leyfi til slíkrar starfsemi frá viðkomandi barnaverndarnefnd. Félagsmálafulltrúi Keflavikurbæjar Gæsluvellir Gæsluvellir Keflavíkurbæjar, við Miðtún, Ásabraut og Baugholt, verða opnir á tímabilinu 16. septem- ber til 15 apríl, kl. 13.00 til 16.00. Vellirnir verða opnir alla virka daga nema laugar- daga. Félagsmáiafulltrúi Keflavíkurbæjar Orðsending til húsbyggjenda frá Hitaveitu Suðurnesja Þeir húsbyggjendur, sem vilja fá hús sín tengd hitaveitu í haust og vetur, þurfa að sækja um tengingu sem fyrst, og eigi síðar en 20. októ- ber n.k. Hús verða ekki tengd, nema þeim hafi verið lokað á fullnægjandi hátt, gólfplata steypt við inntaksstað og lóð jöfnuð í pípu- stæðinu. Ef frost er í jöröu, þarf húseigandi að greiða aukakostnað sem af því leiðir að leggja heim- æðar við slíkar aðstæður. HEITAVEITA SUÐURNESJA Damixa falleg og traust blöndunartæki JÁRN & SKIP SÍMI 1505 - 2616 Dráttarvextir Með hliðsjón af 7. gr. laga nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutrygginga líf- eyrisréttinda, hafa Verkalýðsfélög á Suður- nesjum ákveðiö að reikna dráttarvexti af van- greiddum félags-, sjúkra- og orlofssjóðs- gjöldum. Samkvæmt ofanrituðu veröa því framvegis reiknaðir hæstu lögleyfðu dráttarvextir (nú 4.5% pr. mán.) af öllum gjaldföllnum gjöldum til neðangreindra verkalýðsfélaga. F.h. Verkalýðsfélaga á Suðurnesjum Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps FAXI - 134

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.