Alþýðublaðið - 20.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.09.1923, Blaðsíða 4
4 ALfcYÐUBLAÐIB N 'b IH Engar cigarett- ur hafa á j»fn- skömmum tíma náð svö mikium vinsældum sem LUCA.NA.. Seldar um ait. land. Eru á hvers manns vörum. Jakob „ð meltanni" Aðalsláturtíðin byrjar í dag, og höíutn vér því fyrst um sinn daglega á boðstólum: i ' ■ * Sanðakjðt kr. 1.20 til 1.30 pr. kg. Biikakjöt kr. 1.00 til 1.20 pr. kg., og annað kjot ait niður í 80 aura pr. kg. (alt miðað við heila kroppa). 3Í0r kr. 1,40 pr. kg. Slátnr með ifku verði og síðast liðið haust. Vér%vi!jum fastlega ráða helðruðum bæjarbúum til að birgja sig upp sem allra fyrst, með því að fullvíst er, að fjárslátrun verður með langminsta móti á þessu hausti. Siáturlíð verður að mestu lokið hér fyrir miðjan næsta mánuð. Beztu dilkarnir koma i þessum mánuöil Munið, að a!t okkar kjöt er merkt með vörumerki voru (Rauður litur.) Sláturfélag Suðurlands Sími 249 (tvær líuar). Dívanteppi í stóru og miklu úrvali, verð frá kr. 19,90, nýkomin. Marteinn Einarssou & Co. Lágt er nú fallinn kappinn, rit-stjóri >Vísis<, þegar hann er farinn að berjast við sjálfan sig og sin eigin ummæli, eins og f >Vísi< í gær. Mun ég ekki draga í efa, að > >Vísir< hafi nóg að gera« I þeim bardaga, því að alt sé þar >ýmist fult af roót- sögnum eða nýjum vitíeysum og raunar venjulega úrval af hvoru tveggja.< En það er þó gott við þenna bardaga, að hann getur orðið til eyðufyllingar í Vísi, í efnisstað, því að af nógu er að taka, ef Jakob ætlar að takast á hendur nú tyrir kosn- ingarnar að hrekja alt það, sem hann hefir sjálfur áður sagt i Vísi. E. V. öíslí Jónsson vólstjóri á >Esju< hefir verið að hugsa um að bj6ða sig fram á ísafirði með stuðnÍDgi eíuaborgaranna þar, en þegar tiJ Lítið herbergi til ieigu fyrir einhleypan karlmanD; fæði og þjónusta getur fylgt. Upplýsingar í síma 1298. átti að taka, bilaði þá, og mun þeim hafa þótt hann of frjálslynd- íir, og er hann nú hættur við framboðið. Blyndin á Nýja Bíó söm nefnd er á auglýsiogu >Þrír fóstbræð- ur< er sú bezta mynd sem lengi hefir verið sýnd hér. Þessa mynd ættu alltr að sjá, sem aura hafa til þess, því þetta er verulega lífgandi mynd. D. Esja fór í gærkveldi austur um land i hringferð. Takið eítir að skóverzlunin í Hjálpræðis- herskjallaranum, sími 1051 hefir mikið af skófatnaði fyrirliggjandi, svo sem: karl- . manns-, kvenmanns-, ung- linga-, og smábarnaskófatn- að. Komið, skoðið og kaupið. Virðingarfylst Óli Thorsteinsson. Eins og að undanförnu tek ég börn til kenslu á næstkom- andl vetri. — EUas Eyjólísson, Hverfisgötu 71. Heima 5—7 síðd. Beztu kökur og brauð í borg- inni ern í búðinni á Bergstaða- stræti 19. Rltstjórí og ábyrgðarmaðar: Hallbjörn HaUdórsaon. Frentsmiðja Hallgríms Benediktssónar, Bergstaðaatræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.