Alþýðublaðið - 22.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1923, Blaðsíða 1
Gefið út wá uðLlþýðuflokkmim 1923 Laugardaginn 22. september. -17- tölublað. ásamt kvðldskemtun verður~haldin. í Bárunni á morgun (sunnudag). Hún hefst kl. 5. (Hlé verður kl. 7—8). Hlutavelta þessi verður sérlega góð, því reynt hefir verið að vanda t'l hennar sem bezt. 0£ langt yrði að telja upþ alla þá mörgu nytsömu drætti, sem þar fást fyrir að eins 0,50, ef heppni er með. Samt skulu nokkrir þeirra nefndir: 1 Farseðill á t. farrýnii, sem gildir béðan til Kaupmannaliafnar, þaðan til Svípjuðar og'aftur hingað heim; 2 farseðlar á fyrsta farrými tll ísafjarðar; lifandi sauðté; 800 kíló kol; mikið af fiski, nýjum og söltuðum; kveitisekkir, haframjol, sykur, liýtt kjöt, ís- lenzkt snrjörlíki; miKið af fatnaði, karla og kvenna; hréfapressa nysmíðuð úr kopar, 50 v kr. virði 0. m. m. m. fl. — Inngangur kostar 0,50 og dráttur 0.50. Lfiðrasveit Rejkjavíkur skemtir! Virðingarfylst. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. StyrkveitioBaaefafl Sj ðmannafélagsins er til vlðtals í Alpýðu- húsinu kl. 8—6 dag- iega. — Umsóknív séu skriflegar. Styrkveitinganefndin. Nýkomiu mikið af gólfpappa og mask- • ínupsppír mjög ódýrum. Jíjorn Björnsson, veggfóðrari Lauíásvegi 41, Hér með er skorað á alla þá, sem eig-a ílát hjá Jóni beykir, að sækja þau nú þegar; ella verða bau seid fyrir að^erð<trkustuaðl. Alþýðuflokks- fundur verður haidinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarflrði laugardaginn 22. septeember kl* 8 síðdegis. Á dagskrá: AlþingiskQsnmgar. Stjðrn Alþýðnflokksins. V. K. F. Framsókn heldur fund þriðjud. 25. þ. m. í Iðnó uppi kl. ö1/^ . Mörg mál á dagakrá. - Konur, fjölmenniö! - Stjórniu. Tek börn til kenslu i vetuf. Kristín Daníelsdóstir, Skóiavorðu- atíg 18, Leirkrukkur undir slátur og kæfa selur Hannes Jónsson, Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.