Vísbending


Vísbending - 20.06.2008, Qupperneq 4

Vísbending - 20.06.2008, Qupperneq 4
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Jóhannesson Útgefandi: Heimur hf., Borgartúni 23,105 Rvík. Sími: 512 7575. Myndsendir: 561 8646. Net fang: visbending@heimur.is. Blaðamaður: Kári S Friðriksson. Prentun: Guten berg. Upp lag: 700 eintök. Öll réttindi áskil in. © Ritið má ekki afrita án leyfis út gef anda. Aðrir sálmar 4 V í s b e n d i n g • 2 2 . t b l . 2 0 0 8 Vörubílstjórar hafa mótmælt háu bensín­ verði með því að stöðva umferð almennings og valda ónæði með hávaða. Fjölmiðlar greindu frá því að háreisti frá bílstjórunum hefði truflað nemendur í prófum. Hafi bílstjórarnir ætlað að ná sínu fram með því að beita ofbeldi (því að það er auðvitað ofbeldi að meina mönnum að komast leiðar sinnar) þá var kúgun þeirra sjaldnast beint að réttum aðilum. Í fyrsta lagi koma hækkanir á eldsneyti erlendis frá og leggjast á alla heimsbyggðina. Í öðru lagi eru skattar á bensín ákveðnir af Alþingi og þingmenn hafa örugglega verið lágt hlutfall þeirra sem þurftu að bíða tímum saman vegna aðgerða bílstjóranna. Hækkanirnar koma til vegna þess að bensín er takmörkuð auðlind og eftirspurn er mikil. Rétt viðbrögð eru að spara bensín eins og forsætisráðherra sagði í ræðu sinn i á Austurvelli. Íslenskir bílstjórar eru ekki þeir einu sem skilja ekki hvaðan hækkanirnar koma. Sams konar viðbrögð hafa kviknað hjá kollegum þeirra í Suður­Evrópu, en þar eru menn yfirleitt mun verr upplýstir en gerist og gengur hér á landi. Kínversk stjórnvöld hafa niðurgreitt eldsneyti til þess að ýta undir uppbyggingu í landinu. Til skamms tíma námu þessar niðurgreiðslur um 1% af vergri landsframleiðslu (VLF). Eftir að olíuverð hækkaði á heimsmarkaði var verðinu haldið niðri í Kína og niðurgreiðslur auknar til muna. Í það stefndi að þær yrðu milli 5 og 6% af VLF. Kommúnistastjórnin gafst upp á greiðslunum og eldsneytisverð hækkaði um tugi prósenta. Aðrir mótmælendur sáust á Austur­ velli á 17. júní og röskuðu þar ró fólks sem kom þar til þess að fagna með hátíðlegum hætti á þjóðhátíðardaginn. Nokkrir einstaklingar sveifluðu þar spjöldum sem auglýstu það á íslensku og ensku að íslensk stjórnvöld fótum troði mannréttindi. Mótmælendur kunnu greinilega ekki góð skil á ensku, en auk þess völdu þeir mótmælum sínum stund og stað sem var óviðeigandi. Alþingismaður Frjálslynda flokksins var einn af forsprökkum mótmælanna. Það kemur ekki á óvart að hann vill fá atvinnubílstjóra í flokkinn. bj Barist við vindmyllur? framhald af bls. 1 framhald af bls. 3 var það ekki tilkynnt strax? Getur verið að mikilvægum upplýsingum hafi verið leynt fyrir eigendum skuldabréfanna? Forstjóri félagsins segir að félagið sé fórnarlamb lausafjárkreppunnar. Ekki er ástæða til þess að efast um það. Spurningin er hins vegar hvenær erfiðleikarnir voru stjórnendum ljósir. Starfsfriður Oft er til þess vitnað að fyrirtæki þurfi starfsfrið til þess að vinna úr sínum mál­ um. Ekki sé hægt að vinna öll mál í beinni útsendingu. Þetta er auðvitað rétt en þegar flutninga milli landssvæða kemur í ljós að það eru einungis sveitarfélögin tvö sem kenna sig við Fljótsdal sem hafa laðað að sér fleiri íbúa frá öðrum landshlutum en þau hafa tapað. Fólksfækkun á Austurlandi virðist, samkvæmt þessu, mega rekja til flutninga innanlands, en fjölgunina til fólksflutninga milli landa. Síðasta árið, þ.e. 2007, fækkaði þó verulega í hópi útlendinga á Austfjörðum og fluttust þá nálega 1.500 þeirra frá sveitarfélögunum þremur á Mið­Austurlandi. Hver eru langtímaáhrif? Þegar dýpra er kafað ofan í tölur Hagstofu kemur í ljós að árið 2007 fækkar í öllum þeim sveitarfélögum sem hér eru til athugunar. Framkvæmdum við Kárahnjúka og Fjarðaál lauk þá að mestu og útlendingar tóku að tygja sig heim. Til Fjarðabyggðar flytjast þetta árið 41 fleiri frá öðrum landshlutum en þangað fóru. Það bendir óneitanlega til þess að væntingar um aðdráttarafl álversins hafi að einhverju leyti gengið eftir. Hér ber að hlutabréf eða skuldabréf í fyrirtækjum eru skráð á markaði gangast fyrirtækin undir ákveðna upplýsingaskyldu og geta ekki falið sig á bakvið viðskiptaleynd. Það er ekki gott fyrir fyrirtækin að um þau gangi kjaftasögur af ýmsu tagi vegna þess að forráðamenn vilja ekki gefa um þau réttar upplýsingar. Með upplýstri umræðu er ekki átt við að fjölmiðlar eigi að níða niður fyrirtækin og forráðamenn þeirra með getgátum og rógi. Síður en svo. Hins vegar eiga stjórnendur fyrirtækja að stuðla að gegnsæi upplýsinga um reksturinn. Fá fyrirtæki eiga í svo einföldum rekstri að staða þeirra og afkoma sé einkamál eigendanna. hafa í huga að þetta eru nettótölur og því geta hæglega mun fleiri hafa flust austur til að vinna í álverinu en hér kemur fram. Einnig búa vafalítið einhverjir starfsmenn álversins upp á Héraði og koma því ekki fram í tölum um fjölgun íbúa í Fjarðabyggð. Hinn 1. desember 2007 voru Íslendingar aðeins tæp 24% af íbúum í Fljótsdalshreppi og trúlegt er að flestir útlendingana munu flytjast þaðan á brott á næstu misserum. Ef 90% þeirra flytjast á burtu gæti íbúafjöldi í sveitarfélaginu farið niður í ríflega 100, nokkru fleiri en þeir voru árið 2003 þegar ævintýrið hófst. Í Fjarðabyggð og á Héraði var fimmti hver íbúi með erlent ríkisfang og þeim gæti sömuleiðis fækkað á næstu árum. Verði sú raunin mun fólksfjölgunin á Austurlandi að einhverju leyti ganga til baka. Eftir sem áður er atvinnulíf í fjórðungnum líklega sterkara og betur undir erfiðleika búið, ekki síst í sjávarútvegi. Staða jaðarbyggðanna virðist hins vegar vera orðin ansi erfið og fyrir sum pláss gætu næsti áratugur eða svo orðið allafdrifaríkur. Mynd 1: Hlutfall íbúa í sveitarfélögum á Austurlandi með íslenskt ríkisfang 1. desember 2007. � � �� �� �� �� (� �� +� �� �� 6��!��(C�6 "���� ���� �(�� 6����?��(���!�������������������(��" �� �������,���)A� ����'�!���������( ��*�������"���'��"����� �� ��������'����(��" � �!��������� ���# � �������������,����!������!��4��=�A�#���� ������ �����������",��� ��' ��-�(��������� ��+� "����� �����������������" �?��$������������������#�����������������%�#�" ��,����7���� *���������� �� ��""���"���6+� ���� ����!!���*������'��!���������������� �"��"�#��!�",����-!�������� �,�� �����,�������!��E������'�� �����!����������-�"�������������� �(�� �����*������������" �" ����� � � ��4�������!��������� �������������������"��!������" ������ � ��"���������(������������ ��'��$������ ����������� �'���"���3� � �� � ���""� �� ���������*������" ����� ������� �����������"���������!������� ",����,������ ��"����� ����������� �� �(��� ������ H eim ild : H ag sto fa Ís la nd s. Flj óts da lsh rep pu r Fja rða by gg ð Flj óts da lsh éra ð Bo rga rfja rða rhr ep pu r Br eið da lsh rep pu r La ng an es by gg ð Djú pa vo gs hre pp ur Se yð isf jör ðu r Sv eit arf éla gið Ho rna fjö rðu r Vo pn afj arð arh rep pu r

x

Vísbending

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.