Íslendingur - Ísafold

Útgáva

Íslendingur - Ísafold - 29.11.1969, Síða 5

Íslendingur - Ísafold - 29.11.1969, Síða 5
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — LAUGARDAGUR 29. NÓV. 1969. 5 rlega u og^ ildeyri Meðalverð á minkaskinnum Danmörku er nú talið um 100 . kr. á skinn, og hefur svipað erð verið þar í landi um langt keið, nema árið 1966—1967, r óvenjulega mikið verðfall tti sér stað á heimsmarkaðn- m. í Bandaríkjunum var með lverð á 9 millj. skinna árið 966—1967 14,28 dollarar á kinn, og er það lægsta meðal- erð, sem nokkru sinni hefur ekkzt þar í landi. Árið 1965— 966 var meðalverð hins vegar 9.48 dollarar, og er það hæsta aeðalverð á þessum áratug. rfirleitt má segja, að meðal- erð á minkaskinn í Bandarikj num hafi verið um 17 dollar- r eða með núverandi gengi im 1500 íslenzkar krónur. • MIKILVÆGUR GJALDEYRIS- ATVINNUVEGUR A síðari árum hefur minka- ækt verið reynd í mörgum öndum, t.d. Japan og Suður- tfríku til að afla verðmæts íjaldevris. Minkurinn er hins ægar heimskautadýr og eðli- eg heimkynni hans bundin við íin norðlægu lönd: Kanada, 3andaríkin, Norðurlönd og tússland. Þessar þjóðir eru auk )ess miklar fiskveiði- og land- >únaðarþjóðir og hafa því öðr- im þjóðum betri skilyrði til ið afia ódýrs og heppilegs fóð- írs fyrir minkinn .En talið er, ið nauðsynlegt sé að 60—90% if fóðri hans sé fiskur, fiskúr- gangur, kjöt eða sláturúrgang- ur, ef vel eigi að vera. Allar þessar þjóðir hafa líka stóraukið framleiðslu sína á minkaskinnum. Þannig hafa Norðurlöndin 20-faldað fram- leiðslu sína frá árinu 1950 að meðaltali, en Finnar 40-faldað hana .Minkaræktin var 5. stærsti gjaldeyrisliður Finn- lands síðasta ár. Framleiðslan þar var 2.250 þús. skinn. Norð- menn framleiddu 2.3 millj. minkaskinn og seldu loðskinn fyrir 28 millj. dollara eða um 2.500 millj. ísl. kr. Danir fram- leiddu um 3 millj. minkaskinn og seldu þau fyrir 265 millj. d. kr. eða með núverandi gengi um 3.100 millj. ísl. kr. Svíar framleiddu 1.7 millj. skinna og seldu þau fyrir um 110.5 millj. s. kr. eða um 1.900 millj. ísl. kr. • NORÐURLÖNDIN VERÐA AÐ FLYTJA INN MINKAFÓÐUR Nú er svo komið, að öll Norð- urlöndin nema Noregur verða að flytja inn fisk- og sláturúr- gang vegna minkaræktar sinn- ar. Hver þjóðin um sig flytur inn um 50 þús. tonn af minka- fóðri. Þetta kostar ekki aðeins dýrmætan gjaldeyri, heldur verður fóðurkostnaður óeðli- lega hár. Þetta veldur því, að þessar þjóðir geta ekki öllu ’eng ur aukið minkarækt sína. Svíar hafa þannig ekki aukið minka- framleiðslu sína undanfarin ár vegna þess, hve fóðurkostnað- ur er hár í landinu. Má segja, að öll tilraunastarfsemi Norð- urlandaþjóðanna á seinni árum hafi beinzt að því að nota nýj- ar tegundir minkafóðurs í stað- inn fyrir fiskúrganginn, sem vegna vaxandi eftirspurnar hef ur farið mjög hækkandi í verði. Þetta hefur að nokkru leyti tek izt, m.a. með því að nota magra síld í staðinn fyrir þorskúr- gang. Þessar tilraunir hafa þó jafnframt sannað, að ekkert fóð ur er betra eða æskilegra en ferskur og frosinn fiskúrgang- ur af mögrum fiski af þorska- ættinni. Skortur á heppilegu og ódýru minkafóðri mun því gera það að verkum, að Norður- landaþjóðirnar munu draga úr þeirri framleiðsluaukningu minkaskinna, sem verið hefur undanfarið. Sama er að segja um Kanada; þar er fóðurkostn- aðurinn mjög hár og þar hefur engin teljandi framleiðsluaukn- ing átt sér stað í mörg undan- farin ár. Hins vegar er vitað um, að Rússar ráðgera að auka framleiðslu sína stórlega á næstunni. íslendingar hafa mikla mögu leika til að afla minkafóðurs. Þeir veiða meira af þorski og mögrum fiski en Norðmenn. Þorskafli okkar er um og yfir 300 þús. tonn árlega. í vaxandi mæli mun þessi afli fara til flökunar og frystingar á næstu árum. Fiskúrgangurinn vegna flökunar mun því fara vax- andi. Undanfarið hafa fallið til um 100—120 þús. tonn af fisk- úrgangi, sem farið hefur í fisk- mjölsvinnslu. Á þessum fiskúr- gangi mætti framleiða um 2—3 millj. minkaskinna, ef öllu væri til skila haldið, ýmist í formi fiskmjöls eða fersks og frysts fiskúrgangs. Auk þess veiðum við Vi hluta þorskaflans á sumrin, þegar fóð urþörf minkanna er mest. Þann fiskúrgang þyrfti yfirleitt ekki að frysta og geyma með ærnum kostnaði, heldur láta beint í hakkavélina fyrir dýrin. Mun láta nærri, að fiskúrgangur af sumaraflanum með ýmsum úr- gangs- og ruslfiski, sem nú er yfirleitt hent, myndi nægja til að framleiða um 1 millj. minka skinna að verðmæti um 1150— 1200 millj. króna með núver- andi gengi. Til þess að framleiða eitt minkaskinn er talið, að þurfi 65—70 kg. af fóðri. Til þess að framleiða 1 millj. minkaskinna mætti hugsa sér að nota eftirtal ið magn: Fóðurmagn 70.000 tonn 50% fiskúrgangur 35.000 t 20% heill úrg.fiskur 14.000 t 16% sláturúrgangur 11.200 t 5% undar. eða mjólk 3.500 t 6% kornfóðurbl. 4.200 t 2% vítamínbl. 1.400 t 1% feiti, tólg, mör 700 t Samtals 70.000 t glettni úr forsetastóli en títt var, en það fyrirgafst. Bernharði var ótamt að fara með frekju og geysingi í þing- sölunum og auglýsti sig lítt, en honum var einkar lagið að þoka fram áhugamálum sínum og hagsmunamálum umbjóð- enda sinna, svo sem í kyrrþey, og kom þar ekki sízt til, hve vinsæll hann var jafnt af sam- herjum sem mótherjum og hversu honum var létt um sam- starf og samvinnu við aðra menn. Niðurrif og neikvæð gagnrýni var honum fjarri skapi, hann var umbótamaður að eðlisfari og vildi starfa að uppbyggingu og framförum. Naut hann sín betur í stjórnar- aðstöðu en stjórnarandstöðu og vildi, að flokkur hans ætti að- ild að stjórn landsins. Vinsældir Bernharðs heima í héraði voru miklar og náðu út fyrir raðir skoðanabræðra og flokksfélaga. Menn vissu brátt, hver hæfileikamaður hann var, og skynjuðu þá leiftrandi gam- ansemi, sem honum var gefin í svo ríkum mæli og þjóðkunn er fyrir löngu. Bar hann með hnyttni sinni af sér mörg lög í pólitískum orrahríðum, svo að þeir, sem að honum höfðu veitzt, stóðu svo sem afvopnað- ir eftir. t Persónulega kynntist ég Bern harði ekki fyrr en ég var svo lánsamur að vera aðstoðarmað- ur hans við útgáfu sjálfsævi- sögu þeirrar, er hann skrifaði og gefin var út á vegum Kvöld- vökuútgáfunnar á Akureyri 1961 og 1964. Fyrir kynni mín af þeim hjónum og velvild þeirra í minn garð er ég ein- læglega þakklátur. Á heimili þeirra Hrefnu réð ríkjum gest- risni, góðvild og samhugur, og hver, sem þeim kynntist, mátti þar sannreyna, hversu gott hjónaband er báðum aðilum mikils virði. Er varla ofmælt, að hvort væri öðru ómissandi, Af þessu yfirliti sést glöggt, hve hér væri um mikinn fóður- markað innan lands að ræða. Landbúnaðurinn gæti selt all- an sinn sláturúrgang og blóð, sem nú er ýmist selt lágu verði eða beinlínis hent. Þá fær land- búnaðurinn kaupanda að 3.5 millj. lítrum af mjólk eða und- anrennu, aðallega yfir sumar- mánuðina, þegar nyt kúnna cr mest eða frá 1. júlí til október- loka. Og loks væri hægt að selja um 700 tonn af mör og tólg á hagstæðu verði. Minkarækt væri ekki aðeins verulegt hagsmunamál fyrir sjö menn, útgerðarmenn og frysti- húsaeigendur, heldur ekki :;íð- ur fyrir bændur landsins. • VEITIR MIKLA AT- VINNU OG AFLAR GJALDEYRIS Um 1000 menn gætu haft á- gætar tekjur árlega við að fram leiða 1 millj. minkaskinna, sér- staklega í bæjum og þorpum úti á landi, þar sem fábreytni at- vinnulífsins er mest, en jafn- framt bezt að afla ódýrs fóðurs. Danir reikna með að geta greitt 20 d. kr. pr. skinn eða um 235 krónur íslenzkar í vinnulaun, eða fyrir 1000 skinn 235.000 kr. árslaun. Þá reikna þeir með, að fóðurkostnaður sinn sé 40 d. kr. pr. skinn eða 468 ísl. kr. á skinn. Víst er, að fóðurkostnað- ur hér yrði mikið lægri eða sennilega 250—300 kr. á skinn, sem þýðir það, að vinnulauna- tekjur myndu geta verið hér eitthvað hærri, en stofnkostnað ur og vextir eru hér einnig nokkru hærri. Það verður að telja víst, að minkarækt hér á landi gæti verið mjög álitlegur atvinnuvegur, hvernig sem á málið er litið. Minkaræktin gæti verið mikilvægur stuðn- ingur við okkar „þjóðlegu at- vinnuvegi,“ sjávarútveg og land búnað, veitt mikla atvinnu, styrkt atvinnumöguleika dreif- býlisins og skapað verulegar gjaldeyristekjur. og þó finnst mér nú, að fremur geti ég hugsað mér Hrefnu án Bernharðs en Bernharð án Hrefnu. Slík húsfreyja var hún bónda sínum, en þessi góðu og gamalgrónu orð, bóndi og hús- freyja, voru jafnan ávarp þeirra, er hvort talaði til ann- ars. Færi ég nú Hrefnu og börn um hennar innilegar samúðar- kveðjur frá mínu heimili. Bemharð Stefánsson var fé- lagslyndur og fagnaðargjarn. Átti margur af honum góðar minningar frá gleðifundum. Fyr ir réttri viku gekk hann til síns síðasta mannfagnaðar og hvarf þaðan heim glaður frá glöðum, gekk til hvílu sinnar og sofnaði og vaknaði ekki aftur til þessa heims. Hann mun fá þau eftirmæli, að hann hafi ver ið mikill gæfumaður, ;.vo í einkalífi sínu sem opinberum störfum, „og láti guð honum nú raun lofi betri.“ Gísli Jónsson. PÓSTHÖLF118 • UMFERÐIN ENN Það er engu líkara en tvö bréf um umferðarmál á Akur- eyri, sem birtust hér í Pósthólf inu nýlega, hafi verið töluð út úr hjörtum almennings í bæn- um, því naumast hefur linnt hringingum og ábendingum til blaðsins um þessi mál síðan, þótt það sé hins vegar sakluust af öðru en hafa birt bréfin. — Pósthólfið sér ekki ástæðu til að birta fleiri bréf um umferð- armálin á þessu stigi, allá vega ekki fyrr en það liggur fyrir, hvort þeir aðilar, sem efni bréf- anna hefur beinzt til, eru fyrir hendi eða ekki. Vonandi sér ein hver viðkomandi ástæðu til að upplýsa það og þá um leið, hvað þessum aðilum líður, ef þeir eru lifandi. • VERÐEFTIRLIT „Jón á sjömílnaskónum‘‘ skrifar Pósthólfinu: „Það á ekki af mér að ganga, síðan vinnan fór að minnka og maður vai'ð að fara að spara við sig útgjöldin. Ég reyni að fylgj ast með, hvar vörurnar til heim ilisins séu ódýrastar, en það er nú svona og svo, dálítið á reiki. Það skil ég vel, að innkaup eru mismunandi, þó á það ekki al- mennt að skipta mjög miklu, nema þá á löngum tíma. Verðið fer þess vegna meira eftir kostn aði við að koma vörunni í verzl anirnar og svo náttúrlega eftir álagningunni. Ég vil halda því fram, eftir að hafa kynnt mér mismuninn á vöruverðinu, að verzlanirnar sjálfar ráði mestu um verðmuninn. Þetta er ég bú inn að þrautkanna, enda búinn að fara með tvenna skó í búðar- ráp. (Þeir voru ekki alveg ný- ir). Þessi verðmunur er þannig fyrir hendi, hvað sem hver seg ir, og þrátt fyrir verðlagseftir- litið, sem ég veit að er sam- vizkusamlega framkvæmt. Mér dettur því í hug, hvort ekki væri gagnlegra að nota tíma verðlagseftirlitsins í verðeftir- lit, þannig, að fylgzt væri mc-ð vöruverðinu og stöðugt birt dæmi opinberlega og hvaðan þau séu. Ég gæti sagt margt um þe,tta, t.d. að Libby’s tómat- sósa kostar kr. 49.50 í Hafnar- búðinni, kr. 50.00 í KEA ng kr. 54.50 í KVA. Ég er fyrirfram næstum viss um, að verðeftirlit af þessu tagi er það heilbrigðasta, að bema viðskiptunum til þeirra, sem bjóða góða vöru á lægsta verði. Með þakklæti fyrir birting- una.“ • ÞAKKIR FYRIR NÁTTÚRUVERND Ónefndur náttúruunnandi, „einn af 500“, hefur beðið Póst hólfið að bera forráðamönnum náttúruverndarsýningarinnar í Náttúrugripasafninu á Akur- eyri beztu þakkir fyrir fram- takið, með von um að þeir haldi áfram með svo hollan áróður og vegni vel í störfum sínum.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.