Íslendingur - 16.06.1983, Síða 1
23. TÖLUBLAÐ . 68. ÁRGANGUR . FIMMTUDAGiNN 16. JÚNÍ 1983
Hvarf fálkaeggjanna í Mývatnssveit og þjófnaður á andareggjum
Lögreglurannsókn hafín
lyienntamálaráðuneytið hefur Heimildarmaður fslendings því við það að kumaaðliki.ug Þessir menn, sem lugreglan morgun með talsvert af eggj-
farið jiess á leit við lögregluna tjáði blaðinu, að maður þessi slíkt tilkvnnti fólk yfirvöldum, leitaði að, hufðu sett sig í um í farangrinum, en ull lug-
á Húsavík, að hún rannsaki hefði kumið að hreiðri, sem I>á var lögreglan á Húsavík samband við annan þeirra leg. Annar þessara manna
hvarf fálkaeggja úr einu eða búið var að taka egg úr, en á höttununt eftirtveimur Hull- aðila í Mývatnssveit, sem vinnur við búgarð i Belgíu.
fleiri hreiðrum í Þingeyjar- hann hefði hins vegar ekki endingum á mánudag vegna hefur eggjasiiluleyfi. Þröstur Báðir vuru þeir á ferðinni i
sýslum á þessu vuri. Lögregl- tilkynnt neinum um jtað. Átta gruns um aö þeir væru hér í kvaðst óttast, að mönnunum Mývatnssveit í fyrra.
an hefur reyní að Itafa uppi á dögum síðar mun viðkomandi jteim erindum aö ná í friðuö Itefði tekizt að kuma af sér Það þarf ekki að taka það
fuglafræðingi, sem mun hafa hafa sagt öðrum þetta í egg. Þessir ntenn sluppu til öllum ólöglegunt eggjunt áður fram, að geysilegar fjárhæðir
kumið aö hreiöri, sem búiö var óspurðum fréttum og þannig Reykjavikur, en útlendinga- en upp á Jteim hafðist. „Þetta liggja i þessum viðskiptuut
að stela eggjum úr. hafi frétzt af þessum eggja- eftirlitið þar fékk upplýsingar er þrautskipulagt," sagöi Sem dærni má nefna, að
Það hefur ekki tekist ennþá. þjófnaði. um þá. Þröstur „því þeir þurfa að löglega selt egg á 50 krónur
Samkvæmt heimildum ís- Heimildarntaður blaðsins Þröstur Brynjólfsson. yfir- konta eggjunum á búgarð getur fíntm-sex-og sjöfalda/t í
lendings í Mývatnssveit hefur tók skýrt fram, að viðkotn- lögregluþjónn á Húsavík, innan 24 tíma til þess að eggin verdiogstykkidfariðuppíSOO
fólk þar ísveít mikinn áhuga á andi lægi ekki sérstaklega sagði að grunur léki á, að eyðileggist ekkí.“ krónur.
að nátaliaföðrummanni,sem undir grun. Hins vegar væri þessir menn sturfuðu fyrir Hjá útlendingaeftirlitinu í vor hefur Húsavíkur-
taliðeraðhafikumiðaðfálka- það svu ineð áhugafólk um sama búgarð í Belgíu og menn, fékk íslendingur þær upplýs- lögreglan haft afskipti að eöa
hreiðri, sem búið var að fugla, að kæmi það að rænd- sem íeknir voru ífyrra með 164 ingar að Hollendingarnir leitað uppi eina fimm útlend-
hreinsa úr. um fálkahreiðrum, mætti líkja strauntandaregg. hefðu farið af landi í fyrra- inga, sem þóttu grunsamlegir.
„Menn óttast
atvinnuleysi“
- segir formaður
byggingarmanna
Aðalfundur Sambands bygginga-
manna var haldinn á Laugar-
vatni um liðna helgi og voru þar
meðal annars ræddar horfurnar
í byggingaiðnaði, og atvinnu-
mál þeirra, sem aðild eiga að
sambandinu.
Gunnar Björnsson, formaður
Sambands byggingamanna,
sagði í samtali við Islending, að
menn frá Norður- og norð-
austurlandi óttuðust mjög veru-
lega atvinnuleysi næstu mánuði
og í vetur og þetta er þegar
komið fram í byggingariðnaðar-
greinum, að menn eru komnir á
atvinnuleysisskrá.
„Fulltrúarnir að norðan, frá
Siglufirði, Sauðárkróki, Akur-
eyri og Húsavík, óttast mjög
ástandið“, sagði Gunnar „og
það er enginn vafi á því, að
seinni hluta ársins og í vetur eigi
eftir að koma til verulegs
atvinnuleysis, ef ekkert verður
að gert“.
Gunnar sagði, að allar líkur
bentu til þess, að þannig yrði
ástandið á fleiri stöðum á
landinu. Hann sagði, að í
mörgum tilvikum væri það fjár-
magnsskortur, sem háði. „Við
verðum t.d. mjög varir við það
hér á Reykjavíkursvæðinu núna,
að fyrirtæki, sem hafa ætlað í
framkvæmdir halda að sér
höndum og hætta við fram-
kvæmdir. Þetta verður maður
var við og hefur frétt af siðustu
daga, og allt bendir þetta til
þess, að um verulegan samdrátt
verði að ræða.
Formaður Sambands bygg-
ingamanna sagði, að með haust-
inu væri ætlunin, í samvinnu við
Landssamband iðnaðarmanna
að gera sérstaka atvinnukönnun
fyrir Norðurland og Norð-
austurland. Sams konar könnun
var gerð í vor.
Meðal iðnaðarmanna á Akur-
eyri er komin á stað umræða um
brottflutning héðan, og sagði
Gunnar að þetta ætti einkum við
pípulagningamenn og múrara.
Gleðilega þjóðhátíð!
Þjóðhátíðardagurinn a morgun
17. júní, verður haldinn með
pomp gg prakt. Að þessu sinni
er það íþróttafélagið Þór, sem á
veg og vanda að hátíðahöldun-
um, sem hefjast kl. átta á
föstudagsmorgun með því að
fánar verða dregnir að húni og
lýkur með dynjandi dansi á
Ráðhústorgi.
Kl. tíu fyrir hádegi verður
hópakstur glæsivagna um
bæinn, á sama tíma hefst
bílasýning Bílaklúbbs Akureyrar
og kl. 11 verður kassabílarall við
Oddeyrarskóla.
Eftir hádegi, kl. 13.15, leikur
Lúðrasveit Akureyrar á Ráðhús-
torgi og hálftíma síðar verður
farin skrúðganga að íþrótta-
leikvangi. Þar verður hátíðin
sett, helgistund, ávarp fjall-
konunnar, ræða nýstúdents,
sýndir þjóðdansar, Halldór
Blöndal, alþm. flytur ræðu
dagsins, Karlakór Akureyrar
syngur, sýndir fimleikar, fall-
hlífarstökk og öldungar Þórs og
KA leiða saman hesta sína í
knattspyrnu.
Við Oddeyrarskóla leikur
Rokkbandið kl. 14, tízkusýning
verður, kassabílarall o.fl. A
Akureyrarpolli verður skraut-
sigling kl. 16 og kl. 17 verður
barna- og unglingaskemmtun.
Um kvöldið verður svo
skemmtun á Ráðhústorgi, sem
lýkur með dansi sem stendur til
kl. tvö eftir miðnætti.
„Hljóðið
svolítið
LÖGREGLAN
LEIÐBEINIR
Eins og bæjarbúar hafa eflaust
orðið varir við hafa lögreglu-
menn staðið við nokkur götu-
horn bæjarins og fylgzt með
vegfarendum, einkum gangandi
fólki. Verði þeir varir við
eitthvað athugavert eða brot-
legt, ræða þeir við viðkomendur
og gera þeim grein fyrir hvað
þeir gerðu rangt.
Að sögn Ólafs Ásgeirssonar
hjá lögreglunni er þetta liður í
átaki í umferðarmálum vegna
Norræna umferðaröryggisársins.
I september verður ein vika
helguð ökuhraða og sérstaklega
fylgzt með honum og í október
verður augum beint að ölvunar-
akstri.
I haust er svo fyrirhuguð
sérstök umferðarvika á Akur-
eyri á vegum lögreglu, bæjar-
yfirvalda og ýmissa félaga-
samtaka, og stendur einmitt
núna yflr undirbúningur hennar.
Sorphreinsun ódýr á Akureyri
Kostnaður við sorphreinsun og
sorpeyðingu á Akureyri fyrir
hvern íbúa eru krónur 165 á ári,
en til samanburðar má geta
þess, að samsvarandi tala fyrir
Reykjavík er 267 krónur á hvern
íbúa.
Þetta kemur fram í grein eftir
Óla Jón Gunnarsson, hrepps-
tæknifræðing í Borgarnesi, sem
hann birtir í síðasta hefti
Sveitarstjórnarmála. Ódýrust
var sorphirðan á Dalvík, 132
krónur, en á Húsavík var
kostnaðurinn næstmestur á íbúa
yfir allt landið eða 256 krónur.
misjafht“
„Það var nú einna helst maður-
inn á götunni, sem maður talaði
við,“ sagði Guðlaugur Þorvalds-
son, ríkissáttasemjari í samtali
við íslending, en hann var í
liðinni viku á ferð um Norður-
land til þess að afla sér frá fyrstu
hendi vitneskju um hljóðið í
vinnandi fólki vegna atvinnu-
ástandsins. „Hljóðið í fólki var
svolítið misjafnt, þar sem vinn-
an er nóg eru áhyggjurnar
minni. Þar sem yfirvinna hefur
dregist saman er fólk áhyggju-
fyllra,“ sagði ríkissáttsemjari.
I heild sagði Guðlaugur, að
hljóðið í fólki hafi ekki verið
mjög slæmt. Það væri hins
vegar kannski ekki alveg að
marka það ennþá. Það gæti
breytst.
Um Akureyri sagði Guðlaug-
ur Þorvaldsson, að viðhorf
manna hér væru svipuð og á
atvinnumarkaði í Reykjavík,
þótt skiptar skoðanir væru um
ástandið. „Sumir hafa áhyggjur
af ástandinu, en yfirleitt fannst
mér hljóðið í fólki síst verra en
ég átti von á,“ sagði Guðlaug-
ur.
Samningar launþegasamtak-
anna eru lausir yfirleitt I. sept-
ember og 1. október hjá opin-
berum starfsmönnum og banka-
mönnum.
Selur Albert
Slippstöðina?
Að því er íslendingur kemst
næst eru talsverðar líkur á því,
að Slippstöðin hér á Akureyri
verði eitt þeirra fyrirtækja, sem
munu lenda á endanlegri skrá
Alberts Guðmundssonar, fjár-
málaráðherra, um þau fyrirtæki,
sem ríkið á hlut í og boðin verða
til sölu.
Ríkið á um helming í hluta-
bréfum fyrirtækisins.
Nú liggur fyrir skrá fjármála-
ráðherra um þau fyrirtæki, sem
ríkið á með öllu eða að hluta.
Þessi skrá er enn sem komið er
eingöngu vinnuplagg, og er
fyrirhugað að ræða málefni
einstakra fyrirtækja við forráða-
menn þeirra ráðuneyta sem þau
heyra undir.
Af fyrirtækjum, sem ríkið á
með öllu, eða að hluta, hér
norðan lands, má nefna auk
Slippstöðvarinnar, Siglósíld,
Þormóð ramma, Kísiliðjuna,
flóabátinn Drang og gras-
kögglaverksmiðju.