Íslendingur


Íslendingur - 16.06.1983, Qupperneq 6

Íslendingur - 16.06.1983, Qupperneq 6
VIDEO-AKUREYRI Opið 17. júní frá kl. 15-19.30. Opið 18. júní frá kl. 15.19.30. Opið 19. júní frá kl. 17-19.30. MUNIÐ AÐ PANTA TÆKIN í TÍMA. VIDEO-Akureyri. Strandgötu 19. Sími 24069. KENDALL strengja- tónleikar 14 manna hópur fiðluleikara á aldrinum 6-14 ára undirstjórn John Kendall leikurí íþrótta- skemmunni sunnudaginn 19. júní kl. 20.30. Einnig kemurfram um 100 manna strengja- sveit nemenda á Kendall námskeiðinu. Tónlistarskólinn á Akureyri. Jfvörur í miklu úrvali Wilson 1/2 sett, kr. 6.800. Wilson staff 1/1 sett, kr. 32.500. Stök járn og kylfur. Dunlop Blueflash. Tee, kúlur, allar gerðir. Golfskór og regnhlífar. Dagskrá hátíðarhaldanna 17. júní 1983 Kl. 8.00 Fánar dregnir aö hún. Kl. 10.00 Hópakstur glæsivagna um bæinn: Bilaklúbbur Akureyrar. Ekið verður um eftir- taldar götur: Frá Oddeyrarskóla um Noröurgötu. Tryggvabraut, Hörgártoraut, Und- irhlið, Skarðshlið, Höfðahliö, Hörgárbraut, Glerárgötu. Þórunnarstræti, Ham- arsstig, Mýrarveg, Þingvallastræti, Skógarlund, Mýrarveg, Hrafnagilsstræti, Eyrar- landsveg, Spitalaveg, Aðalstræti, Kjamabraut (Drottningarbraut), Skipagötu. Strand- götu, Norðurgötu að Oddeyrarskóla. Við Oddeyrarskóla: Kl. 10.00 Bilasýning Bilaklúbbs Akureyrar opnuð. Kl. 11.00 Kassabílarall. Eftir hádegi: Á RáðhÚStOrQÍl Kl. 13.15 Lúðrasveit Akureyrar leikur. Stjórnandi Atli Guölaugsson. Kl. 13.45 Skrúðganga að íþróttaleikvangi. Á Iþróttaleikvangi: Kl. 14.00 Fánahylling. Hátiðin sett. Helgistund: Séra Pálmi Matthiasson. Fjallkonan: Hildur Friðleifsdóttir. Ræða nýstúdents: Kristján Sigtryggsson. Þjóödansar: Stjórnandi Ragnar G. Einarsson. Ræöa dagsins: Halldór Blöndal, alþingismaöur. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar. Stjórnandi Guðmundur Jóhannsson. Undirleik- ari Ingimar Eydal. Fimleikar: Stjórnendur Anna og Edda Hermannsdætur. Fallhlífarstökk. Knattspyrna: Öldungar Þórs og KA. Kl. 14.30 Leiksvæöiö opnar. Við Oddeyrarskóla: Bilasýning Bilaklúbbs Akureyrar Kl. 14.00 Rokkbandið leikur. Kl. 15.00 Tiskusýning. Kl. 15.30 Kassabilarall. Kl. 16.00 Rokkbandiö. Kl. 16.30 Verðlaunaafhending fyrir kassabilarall. Á Akureyrarpolli: Kl. 16.00 Skrautsigling: Siglingaklúbburinn Nökkvi. Á Ráðhústorgi: Kl. 17.00 Barna- og unglingaskemmtun. Skemmtiþattur: Spike Jones Trió. Gamanmál: Jóhann Tr. Sigurðsson. Bandalagið leikur. um kvoidið: Á Ráðhústorgi: Kl. 21.00 Lúðrasveit Akureyrar leikur. Stjórnandi Atli Guðlaugsson. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar. Stjórnandi Guömundur Jóhannsson. Undirleik- ari Ingimar Eydal. Blásarasveit Tónlistarskólans leikur. Gamanmál: Jóhann Tr. Sigurösson. Skemmtiþáttur: Spike Jones Trió. Dans: Hljómsveitin Dixan leikur og Bandalagið flytur nokkur lög i hléi. Kl. 02.00 Hátiðinni slitið. HÓTEL KEA Dansleikur laugardagskvöldið 18. júní. Ingimar Eydal skemmtir mat- argestum með léttri tónlist. Öldin okkar frá Siglufirði leikur fyrir dansi til kl. tvö eftir miðnætti. Móðir okkar, MARGRÉT ÞÓRÐARDÓTTIR, Birkilundi 15, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirju þriðjudag- inn 21. júní kl. 13.30. Kristin Tómasdóttir Ólafur Tómasson Endurútgáfa AB á Að haustnóttum Að haustnóttum eftir Knut Hamsun hefur nú verið gefin út öðru sinni. Utgefandi er Almenna bókafélagið. Þýðing- una gerði Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi. Fyrri útgáfan kom út hjá Helgafelli árið 1946 í bókaflokknum Listamannaþing. Að haustnóttum kom fyrst út á norsku árið 1906. Sagan fjallar um eins konar lausamann, milli 40 og 50 ára, sem fer á milli sveitabæja vinnur nokkurn tíma á hverjum bæ. Sigur í Evrópu nýkomin út Bókaklúbbur Almenna bóka- félagsins hefur sent frá sér 15. og síðasta bindi Heimsstyrjaldar- sögu sinnar. Þetta bindi nefnist Sigur í Evrópu og fjallar um, eins og nafnið bendir til um síðustu stríðsátökin í Evrópu, sem oft voru ótrúlega harðvítug og grimm, dauðateygjur þýzka hersins, dauða Hitlers og Göbbels og uppgjöf Þjóðverja. - Höfundur bókarinnar er Gerald Simons, einn af ritstjór- um Time-Life bókanna, auk tveggja sagnfræðilegra ráðu- nauta. Þýðandi Sigurs í Evrópu er Björn Jónsson. 6 - fSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.