Íslendingur


Íslendingur - 16.06.1983, Síða 7

Íslendingur - 16.06.1983, Síða 7
SJÓNVARP um helgina FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcöur. 20.30 Þjóðhátíðarávarp forsætis- ráðherra, Steingrfms Hermannssonar. 20.50 Fyrir mömmu. Vönduð dag- skrá fyrir unga sem aldna til sjávar og sveita. 21.35 Helgi Tómasson. íslensk heimildamynd frá Njálu kvikmyndagerð sf. í myndinni er fylgst með Helga að starfi og hann segir frá sjálfum sér og list sinni. Rætt er við konu hans ogfólk úr ballettheiminum. 22.20 Fjalla-Eyvindur. Sænsk bíó- mynd frá 1918 gerð eftir leik- riti Jóhanns Sigurjónssonar um útilegumanninn Fjalla Eyvind og Höllu, fylgikonu hans, sem uppi voru á 18. öld. 23.45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ: 17.00 íþróttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.35 í blíðu og stríðu. (It Takes Two) Nýr flokkur. Bandarískur gamanmynda- flokkur sem Susan Harris, höfundur Löðurs, átti hug- myndina að. 21.05 Gangið, hlaupið ckki. (Walk, Don’t Run). Banda- rísk gamanmynd frá 1966. Aðalhlutverk: Cary Grant, Samantha Eggar og Jim Hutton. Myndin gerist í Tokýó, árið sem Ólympíuleikarnir voru haldnir þar. Góðhjörtuð stúlka skýtur skjólshúsi yfir breskan iðnjöfur og banda- rískan göngugarp sem eru á hrakhólum. 22.55 Vasaþjófur. (Pickpocket). Endursýning. Frönsk bíó- mynd frá árinu 1959. Leik- stjóri Robert Bresson. Sögu- hetjan er ungur maður sem lendir á refilstigum og legg- ur stund á vasaþjófnað. 00.10 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ: 18.00 Sunnudagshugvekja. Margrét Hróbjartsd., flytur. 18.10 Ida litla. Annar þáttur. Dönsk mynd um telpu í leik- skóla. 18.25 Daglegt líf í Dúfubæ. Breskur brúðumyndaflokkur. 18.40 Palli póstur. Breskur brúðumyndaflokkur. 18.55 Sú kemur tíð. Franskur teiknimyndaflokk- ur um geimferðaævintýri. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Átta daga afmælisveisla. Svipmyndir frá 75 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar í byrjun júní. 21.00 f Mallorcaveðri í Mjóafirði - síðari hluti. í þessum þætti er haldið áfram fcrðinni í Mjóafirði í fylgd fneð Vil- hjálmi Hjálmarssyni í ein- muna blíðviðri. 21.40 Þróunin. 2. Þurrkurinn. Danskur myndaflokkur í þremur þáttum um lífogstarf danskra ráðunauta í Afríku- ríki. 23.00 Dagskrárlok. RÚVAK um helgina FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ: 23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar. LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ: 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum i Reykjadal. SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ: 13.30 Sporbrautin. Blandaður þátt- ur í umsjá Ólafs H. Torfason- ar og Arnar Inga. I 1____________________/ Jf 4 Jf Jf Jf + >f + Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Jf Fimmtudagur 16. júní Opið frá kl. 19.00. Fyrrverandi stúdentar frá MA fjölmenna í kvöldverö. Hljómsveit Ingimars Eydal ásamt Ingu, Billa, Leibba og Grími sjá um fjörið. Föstudagur 17. júní Nýstúdentar og gestir þeirra hafa Sjallann út af fyrir sig til kl. 23. Þá verður hann öllum opinn. Ingimar Eydal og félagar sjá um dansinn ásamt diskótekinu. Laugardagur 18. júní Opið kl. 19. Veisluréttir framreiddir tn ki. 22 (pantið tímaniega) Ljúf dinnertóniist Ewvards og Gríms. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur til kl. 03.00. Sunnudagur 19. júní Diskótek. Sjjallinn -K * ■k * * * * * * * * * * * * * * * * -k -k -k -k * -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k -k (INNAN SVIGA) ÓDÝRT Á KRÓKEYRI í síðasta blaði sögðum við frá því (Innan sviga), að í samsæti, sem efnt var til vegna fundar Jafnréttsnefndar Norðurlanda- ráðs, hefði gengið hálf böksu- lega að ræða málin vegna lélegrar kunnáttu viðstaddra (aðallega bæjarfulltrúa) í skandínavískum tungum. Nú höfum við heyrt, að þetta hafi farið fyrir hjartað á ýmsum, sem þarna voru og reyni þeir nú hver um annan þveran að sanna snilli sína í norrænum málum. I sömu frásögn var þess getið, að einhverjir hefðu setið áfram að koníaksdrykkju fram eftir þrátt fyrir að boðinu væri lokið. Skrásetjari (Innan sviga) var beðinn um að koma því á framfæri, að neytendur koníaks- ins hefðu sjálfír borgað veigarnar! Scandinavia Today á Akureyri opnuð Á morgun verður opnuð í Amts- bókasafninu yfirlitssýning á þætti íslands í Norrænu menningarkynningunni, Scandi- navia Today, sem fram fór og fer enn fram á ýmsum stöðum í Bandaríkjunum. Sýningin er í máli og myndum. Það eru menntamála- ráðuneytið og Menningarstofn- un Bandaríkjanna á íslandi, sem hafa í samvinnu unnið að samsetningu þessarar sýningar. Sýningin verður opin á morg- un frá kl. 19.00 til kl. 22.00, en virka daga á sama tíma og safnið er opið, þ.e. frá kl. 13.00 til kl. 19.00. Sýningin stendur til 30. júní. Hamborgarar á aðeins kr. 49.00 NAMM NAMM GOETHE - UPPLESTUR Laugardaginn 18. júní kl. 20.30 les þýzka leikkonan ANNADAMMAN úr verkum Goethes á Sal Menntaskólans. Allir velkomnir. ÞÝZK-ÍSLENSKA FÉLAGIÐ. Fyrsta beina áætlunarflugið til Hafnar í dag I dag verður farin fyrsta beina áætlunarflugið frá Ákureyri til Kaupmannahafnar. Fyrirhugað er að fljúga á þessari flugleið einu sinni í mánuði, en átti upphaflega að vera vikulega. Ef markaðsaðstæður breytast til batnaðar er hugsanlegt að ferð- um verði fjölgað. Næsta ferð verður 7. júlí og síðan verður flogið 4. ágúst. Messur og samkomur Akureyrarprestakall: Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11.00 f.h. Sálmar: 450, 345, 181, 348,359. Hinn frægi karlakvartett Aurzuskvart- ettinn frá Ameríku syngur í messunni. B.S. Nýkominn barna- fatnaður fyrir 17. júní. Glæsilegt úrval. ÍSLENDINGUR - 7

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.