Íslendingur - 18.12.1986, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986
JöU’udinQur
3
Friðarsöngur
jólanna
,,Dýrð sé Guði í upphæðum og friður ájörðu
með þeim mönnum sem hann hefur velþóknun
á.“
Þannig sungu englarnir hina fyrstu jólanótt.
Fáir heyrðu þann Jriðarsöng þá, raunar aðeins
nokkrir umkomulitlir fjárhirðar, sem fjarri
stóðu ..heimsins vigaslóð“ og litla möguleika
höfðu lil áhrija. EnJráþeim barst þófréttin og
englasöngurinn þagnaði ekki. Hann enclur-
ómaði með fagnaðarboðskapnum um Jœðingu
Jrelsarans jrá kynslóó lil kynslóðar og Jrá einu
lancli til annars, af því að hann átti samhljóm
með þeirri brennandi þrá sem allir báru ogbera
innst íbarmi aðJriður megi verða, sátt og eining
rikja meðal manna og þjóða. Og svo hátt
hljómar þessiJriðarsöngur enn íhugum okkar á
helgum jólum að a/lt ber merki hans hið vtra
sem innra. Þájœrist Jriður og ró yjir lífokkar.
Deilur og ósœtti eru lögð til hliðar og ójáirjinna
knýjandi þötj á að leita sátta i nánd jólanna.
Hvarvetna er löngunin til að gleðjast og gleðja
aðra í Jyrirrúmi og aldrei á hinn snauði og
hjálparþurji eins vissa von um útrétta bróður-
hönd og einmitt þá.
Þetta er reynsla okkar þegar við ,,Jögnum
komu Jrelsarans". Þetta er reynsla samtiðar-
innar þegar nálægð hans er mest, hans sem
sagði: ,,Frió lœt ég ej'tir hjáykkur, minnjriðgef
ég ykkur. Ekki gef ég yður eins og heimurinn
gejur.“
Getum við ekki nokkuð aj þessu lœrt? Þetta
gerist þegar við erum í nánastri snertingu við
Jrelsarann. Hvað ef við Jyndum þessa blessunar-
ríku nálægð ekki aðeins á jólum heldur einnig í
annan tíma ársins? Er ekki ástœða til að hugleiða
það? Guðs orð kennir að Jrelsarinn sé í dag og í
gær hinn sami og um aldir og sjáljur sagði Jesús:
,,Sjá, ég er með vður alla daga allt til enda
veraldarinnar. “
Friðarboðskapinn má því ekki aðeins tengja
jólunum. Hann er jólginn i fagnaðarerindinu
sjáljú. Hann byggir á þeirri staðreynd að ef við
tökum á móti hjálprœði Guðs, þiggjum við
jriðinn hans, Jriðinn sem er ,,æðri öllum
skilningi". Og sá Jriður birtist i innri J'riði, sálar-
Ji'iði, sem hlýtur að vera J'yrsta skrejið J'yrir
þann sem ællar að stuðla að Jriði, semja Jrið og
varðveita Jrið, hvort heldur er íJjölskvldu- og
heimilislífi eða á víðari vettvangi.
Það er því að vonum að kristin kirkja lítiþað
hlutverk sitt ,,með Júsleik að boða fagnaðar-
erindiJ'riðarins". Og hátt hej'ur röddkirkjunnar
/íka hljómað I Jriðarumræðu síðari ára og
mörgum er hún nú eitt skœrasta vonarljósið
þegar horft er tilJ'ramtíðar á kjarnorkuöld. Sú
röddj'lytur kall iil iðrunar og ajturhvatj's. Hún
minnir á nauðsyn þess að láta kærleika oggagn-
kvæma tillitssemi og virðingu ráða orðum og
gjörðum i ancla Jesú Jrá Nasaret. Hún minnir á
gildi JýrirgeJningar og J'órnar. En hún boðar
ekki uppgjöj eða sátt vió mannlega niðurlægingu
eða neyð. Hún heldur þvijram að J'riður verði
aldrei tryggður þegar ójöj'nuði er viðhaldið.eða
J'ólk sœtir óréttlœtis á einhvern hátt, hvað þá
þegar hungur eða hörmungar kúgunar eða
oj'sókna sœkja að. Þvihvetur hún til samhjálpar
og biður að sigra illt með góðu, biður stríðandi
aði/a að setjast að samhingaborði, brýnir
bróðurskylduna og kallar á samábvrgð allra
manna og þjóða. En um leið varar hún við
hverskyns vígbúnaði og beinum sem óbeinum
stuðningi við vígbúnað, því að aukinni spennu
og tortryggni J'ylgir óttinn sem ófriðurinn
nœrist jajhan best á.
Auk þess JriðarstarJ's að boða j'agnaðar-
erindið til trúar, hafa ýmsar stofnanir kirkj-
unnar hérlendis og alþjóðleg kirknasamlök sem
íslenska kirkjan er aðili að, ítrekað senl J'rá sér
jsamþykktir ogjræðsluefni um frið og afvopnun
og þœr leiðir sem kristnir menn gætu farið að
því marki. EJ'ni þeirra þurj'um við íslendingar
Flestum mun nú Ijóst, ekki aðeins að friður í
skjó/i gjöreyðingarvopna er jalskur J'riður,
heldur einnig hve mikið væri unnt að gera til að
létta byrðar og lina neyð í heiminum fyrir allt
það Jjármagn sem í vígbúnaðinn jér. Því urðu
vonbrigði okkar mikil á liðnu hausti, að á
Júndinum í Reykjavík skvldi leiðtogum stór-
veldanna ekki auðnast að semja um fækkun
kjarnorkuvopna og ná samkomulagi um að
takmarka tilraunir með ný eyðingartæki. Það
hej'ði orðið sú mesta gleðigjöj sem ,,ár
Jriðarins" hejði getað Jært öllu mannkyninu.
Og hlutur okkar hejði þótt stór að hýsa þann
Júnd sem slíku hefðiJéngið áorkað. Enþótt það
tœkist ekki að þessu sinni voru vinsamlegar
viðræður spor í rétta átt. Og þrýst er áað haldið
verði ájram á söntu braut. Fjölmenn ersúfvlk-
ing bræðra og svstra um allan heim sem sættir
sig ekki lengur við ,,ógnarjaj'nvægið“ þar sem
stórveldin i vestri sem austri keppast hvort Jýrir
sig við að ná yjirhöndinni með aukinni hervæð-
ingu sem jajhvel skal nújæra út íhimingeiminn.
Að mörgu er þó að hyggja og þótt vonandi
takist innan tíðar að stöðva Jramleiðslu nýrra
kjarnorkuvopna og Jækka þeim sem J'yrir eru,
verður tækniþekkingin áfram til staðar. Henni
verður ekki útrýmt. Með henni verður
mannkynið að lija héðan ij'rá. En undirstrikar
ekki sú staðreynd hvilika nauðsyn ber til
hugarjarsbrevtingar og hvernig breyttar Jbrsend-
ur verða að koma til J'yrir samliji manna og
þjóða ef vel á að J'ara þar sem bróðurskyldan
brennur á og samhjálp og J'yrirgeJ'ning ráða?
Kristnir menn trúa því að þau skilyrði muni
skapast þegar jólabarnið, Jrelsarinn Jesús
Kristur, hejúr fengið að gróðurselja kœrleika
sinn meðal mannanna og Jriður Guðs verður
þeirra eign.
/
að hugleiða ekki síður en aðrir þótt hörmungar
stríðs eða hryðjuverka séu ekki ínánd við okkur
svo sem ýmsar aðrar þjóðir. Á yfirstandandi
tímum reynir á gildi boðskapar kirkjunnar um
sáttargjörð, um elsku til óvinarins og um
hugrekki og kraft til að bjóða valdi eyðingar og
illsku byrginn hvar sem það birtist. í þessum
efnum verða stjórnmál Guðs að vera haftn yfir
stjórnmál manna.
En Jriðarsöngur jólanna minnir þó sérstak-
lega á þá skyldu aö leggja friðarstarfinu lið.
Okkur kann að þvkja sem við höfum lítil áhrif
og séum litils megnug. En mœtti þá minningin
um fjárhirðana á Betlehemvöllum vera okkur
hvatning til dáða, minningin um þásem svo litla
möguleika virtust hafa til áhrifa en urðu samt
boðberar þeirra gleðiríkustu tíðinda um frið á
jörðu sem heimi okkar haj'a borist. Enginn má
lila svo á að þessi málséu honum óviðkomandi.
Þau varða heill og framtið.okkar allra.
Friðarfrœðsla og uppeldi ti/ friðar er mikils-
verð þjónusta sem vœnst er af okkur hverju og
einu og á allra fœri er að ..ástundaJ'rið og keppa
ej'tir honum“ eins og Guðs orð hvetur til. Þá
hvatningu bið ég íslending að færa lesendum
sínum sem jólakveðju að þessu sinni um leið og
ég óska þeim friðar ogfarsældar á komandi tíð.
Öll skulum við sameinast í bœninni:
Ó, virstu, góði Guð, þann frið,
sem gleðin heims ein jafnast við,
í allra sálir senda,
og loks á himni lát oss fá
að lifa jólagleði þá,
sem tekur aldrei enda.
Gleðileg jól.
Þórhallur Höskuldsson.
N'/