Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 6
Inngangur.
Það er í fyrsta skipti, að Verzlunarmannafélag-
ið Merkúr gefur út árbók fyrir meðlimi sína.
Er starfsemi félagsins nú orðin svo fjölþætt, að
rétt þykir að gefa félagsmönnum þess og öðrum
verzlunarmönnum kost á að sjá hvernig störf fé-
lagsins ganga, og treystir stjórnin því, að það verði
til þess að verzlunarmenn gefi félaginu og starfi
þess meiri gaum en vei’ið liefir.
Er eg fullviss um, að verzlunarmenn bæjarins
láta sig Merkúr einhverju skipta — og fara að starfa
að inálum félagsins, sem eru um leið ]>cirra mál,
þá mun Merkúr næsta ár geta gefið út vandaðri
og stærri árbók en nú. — En það, sem mestu máli
skiptir, — þá geta verzlunarmenn sagt með sanni,
að þeir geta starfað þegar þeir vilja, þá munu þeir
iiafa hrundið fram hinum ýmsu málum, sem liing-
að til hefir verið ókleift vegna viljaleysis þeirra.
Reykjavík, í desember 1931.
Gísli Sigurbjörnsson.