Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 21
19
og var þá kosinn formaður Kristinn Guðjónsson,
sem var fyrsti varamaður i stjórn, og var hann for-
maður til enda starfsársins, eða réttara sagt til 16.
nóv. 1930.
Umræður, sem fram fóru á þessu starfsári, voru
fremur litlar, deyfð yfir félaginu, en þess má þó
geta, að sameiginlegir fundir með Verzlunar-
mannafélagi Reykjavikur voru haldnir 2, þar sem
rætt var um sameiningu félaganna og frumvarpið
um skyldunámið o. fl., en báru mjög litinn árangur..
Undirtcktir undir sameiningu félaganna á fyr-
nefndum fundum voru ekki svo hvetjandi, að frek-
ar yrði út í það mál farið, og má því búast við,
að um sameing félaganna geti ekki verið að tala,
þar skilur svo margt, sem ekki er áslæða til að
skýra frá hér. Félagsmenn um 125.
Á fyrnefndum tíma, þann 16. nóv. 1930, var
haldinn aukaaðalfundur og sagði stjórn Kristins
Guðjónssonar þar af sér, og var þá Gísla Sigur-
hjörnsson falið samkv. áskorun að mynda stjórn
að nýju, sem hann tók að sér með því skilyrði þó,
að liann fengi óskorað vald nm framkvæmdir í
nánustu framtið. Var það og auðsótt, þar sem fé-
lagið var á fallanda fæti, og tilkynnti hann þar á
þeim sama fundi, að eftir skannnan tíma mundu
félagsmenn lieyra frekara frá aðgerðum stjórnar-
innar.
Bráðabirgðastjórnin, sem í voru sem meðstjórn-
endur Sveinhjörn Árnason og Elinhorg Þórðardótt-
ir, byrjaði með því að halda kynningarkvöld þann
1. desember í K. R.-liúsinu, og bauð þangað öllu
2*