Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 32
fsland fyrir íslendinga.
Þegar eg nú liugsa um Verzlunarmannafélagið
Merkúr, þann tíma, er eg liafði mest kynni af því,
vaknar sú spurning hjá mér, livort félagið liafi lagt
nokkuð til málefna þjóðarinnar, sem sérstaklega
sé vert að minnast, á þessum örlagaríku timum.
Þessari spurningu svara eg hiklaust játandi.
Á þeim árum var um það rætt einn vetur á fund-
um félagsins, hvort vér myndum svo þjóðræknir
sem æskilegt væri. Umræður fóru á víð og dreif.
Niðurslaðan varð sú, að nokkuð þótli á skorta í
því efni, og voru mörg rök færð þessu til sönnun-
ar. Að tilhlutun félagsins flutti eg svo fyrirleslur
um þessi efni. — Má eg vel við una að liafa á veg-
um Merkúrs orðið til þess, að henda á nokkur at-
riði í atvinnumálum og háttum þjóðarinnar, sem
hetur mættu fara.
Nú er svo komið, að ráðandi menn hinna ýmsu
þjóða, keppast um að hrýna fyrir þegnunum að
búa sem allra mest að sínu. Englendingar, sem til
þessa hafa verið öndvegisþjóð l'rjálsrar verzlunar
og viðskipta, lilaða nú tollmúra sjálfum sér til
varnar, svo rambyggða, að tvisýnt þykir vera um
sölu á fiski okkar í enskum höfnum.