Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 38
Merkúr.
Mörg undanfarin ár hefir vcrið hljótt um Verzl-
unarmannafélagið Merkúr og starfsemi þess. — Um
allt of mörg ár hafa allflestir verzlunarmenn látið
sig félagið engu skipta og verið áhugalausir um
mál þess. — En ávallt liafa þó verið til menn, sem
hafa verið reiðubúnir lil J)ess að starfa, — og J>að
er þessum mönnum að þakka, að Merkúr er ekki
fyrir löngu liættur öllu starfi. Þeir hafa lialdið
merki félagsins uppi, og félagið þakkar þeim J>að.
Sá maður, sem hefir lagt mest af dugnaði og
starfi fram, til Jiess að halda félaginu uppi, er tví-
mælalaust Valgarður Stefánsson. Hann liefir um
fjölda mörg ár verið í stjórn félagsins og oftsinnis
formaður ]>ess. — Hann liefir ávallt verið boðinn
og búinn til Jjess að vinna að málum Merkúrs, hvar
og hvenær sem er, og á hann mikinn og drjúgan
J)átt í, að tekizt hefir að koma félaginu nokkuð
á veg.
Félagið starfar nú, sem kunnugt cr, i þremur
deildum, karla, kvenna og sendisveinadeild. — Er
J>essi skipting í deildir innan félagsins nýkomin á,
en samt má segja, af þeirri reynslu sem fengin