Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 39

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 39
37 er, að skiptingin hafi orðið til þess að auka starf- semi félagsins að ýmsu leyti. I3að er að mörgu leyti erfitt að greina i sundur starfsemi deilda félagsins, þar sem stjórnin hef- ir, á þessu eina ári, sem liðið er, unnið ýmislegt, sem ekki er frekar fyrir eina deildina heldur en hinar. Karlmannadeildin hefir komið á og haldið uppi mörgum námskeiðum, ráðningarskrifstofu o. fl., sem er vikið að á öðrum stað hér í ÁrbókinnL — Þó skal minnzt á söngflokk deildarinnar, sem nú er vel æfður og skipaður mörgum ágætum söng- mönnum. Hefir flokkurinn látið til sín heyra nokkr- um sinnum og ávallt við ágætan orðstír. — Það eru mörg mál, sem fyrir félaginu liggja, mál, sem liljóta að verða innt af liendi -— og þvi fyr því hetra. — Skulu hér nefnd nokkur. Félagið þarf að geta liaft fundi sína og hæki- stöðu á góðum og lientugum stað, þar sem félags- menn geta hitzt utan funda og rætt sín mál. — Merkúr þarf að eignast sitt eigið heimili — sitt eigið hús. — Er skilningur manna fyrir þessu vel- ferðarmáli félagsins að aukast, og er það von min, að innan nokkurra ára verði unnt að reisa hús fyrir félagið. —- En á meðan félagið getur ekki reisl sér hús, þá mun vera full ástæða til að út- vega hentugt húsnæði fyrir það. — Hefir stjórn- in þegar hafizt handa um það mál, og verður von- andi ekki langt að hiða að heimili Merkúrs verði opnað fyrir félagsmenn. Alvarlegasta og mesta vandamál Merkúrs er, nú sem oftar, aðgerðarleysi og athafnaleysi megin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók 1931 - 1932

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.