Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 41
Kvennadeildin.
Kvennadeild Verzlunarmannafélagsins Merkúr
var stofnuð 1. desember 1930, með 50 stúlkum, er
haldinn 16. des. s. á., og var þá kosin bráða-
liirgðastjórn. I janúar 1931 var fyrsti reglulegi
fundurinn haldinn,, og var þá kosin stjórn, er sitja
skyldi til nœsta aðalfundar.
Þegar eftir þenna fund var tekið til starfa, og
var þá fyrst tekið fyrir mál bakaríisstúlkna, þar
sem okkur fannst það liggja fyrst fyrir, vegna þess
live langur vinnutími þeirra væri og illa launað-
ur. Strax á næsta fundi var samþykkt að kjósa
nefnd bakaríisstúlkna, og skyldi nefnd þessi og
stjórnin, ásamt ýmsum fleiri stúlkum úr félaginu,
byrja á skýrslusöfnun um kjör bakaríisstúlkna og
geklc söfnun þessi alveg sérstaklega vel. Var síðan
tekið að vinna úr skýrslum þessum, eins og frek-
ast var unnt, því flýta þurfti málinu, og létum við
okkur þvi nægja i bili að fá út meðalkaup bak-
aríisstúlkna um klukkustund, og útkoman var sú,
að flestar liöfðu fyrir vinnu sina jafnt lielga daga
sem virka kr. 0.28—0.35 um tímann. Það var þvi
fyrsta sporið, er við sáum okkur fært að stíga, að