Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 42
40
reyna að fá styttan opnunartíma brauða- og mjólk-
ursölubúða, því það er, eins og við vitum, í
sjálfu sér kauphækkun. Var því samþykkt, að
senda skyldi bæjarstjórn beiðni um styttan opn-
unartíma búða þessara, og stjórnin ásamt nefnd
Kvennadeild. — Efri röð: Anna GuSnmndsdóttir. Laufey
Valdimarsdóttir. — Neðri röð: Guðný Jóhannesdóttir. Elin-
borg Þórðardóttir, form. deildarinnar. Ingib.j. Steinsdóttir.
bakaríisstúlkna sjálfra athugaði Iivaða tíma farið
skyldi fram á, frá því sjónarmiði, er liepjtilegast
mundi fyrir alla aðila, og varð niðurstaðan sú, að
farið skvldi fram á, að opið væri til kl. 7 síðd.
virka daga 9 mán. ársins, en mán. maí, júní og
júlí kl. 8 síðd. og á sunnud. til kl. 2 síðd., og var
bréfið sent samkv. þessu til bæjarstjórnar i apríl