Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 45
Sendisveinadeildin.
Mörgum þótti það kynlegt, að Merkúr skyldi
stofna sérstaka deild fjuár sendisveina, en það gerði
félagið í aprílmál. síðastl. — Þeir, sem þekkja kjör
og aðbúnað sendisveina, eru vissir um, að hér var
ekki vanþörf á, að Merkúr léti til sín taka. — Sendi-
sveinar liafa viða lítið kaup og slæma aðstöðu til
þess að koma sínum kröfum fram, nema með sam-
tökum. — En það, sem eklci má gleyma liér, er að
sendisveinar eru yngstu verzlunarmennirnir. Það
verða þeir, sem eftir nokkur ár munu ráða málum
verzlunarmanna liér i Rvík, og það er þess vegna
mikilsvert, að þeim sé sem fyrst fylkt undir merki
Merkúrs. —
Grundvöllurinn undir starfsemi félagsins verður
að vera traustur, ef vel á að fara, og eg er fullviss
um, að á sendisveinadeild Merkúrs á félagið eftir
að reisa mikið og gagnlegt starf i þágu verzlunar-
manna þessa lands. —
Síðan sendisveinadeildin tók til starfa, eru ekki
liðnir nema 8 mánuðir, en samt hefir hún nú yfir
250 meðlimi. Sendisveinar hafa sýnt það á þess-