Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 49
Karlakór verzlunarmanna.
Þaö var á aðalfundi Merkúrs 25. jan. 1927, að því
var fyrst lireyft, hvort tiltækilegt væri að stofna
karlakór innan vébanda félagsins. Hugmyndin
fékk slrax góðar viðtökur, og á næsta fundi var
ákveðið að hefjast handa í þessu máli og kosin
þriggja manna nefnd til þess að hriiula því i fram-
kvæmd. Þann 16. febrúar sama ár mættu svo nokkr-
ir ungir og söngvinnir Merkúristar i liljóðfæra-
verzlun Helga Hallgrímssonar, sem þá var i Lækj-
argötu, og voru menn þar jirófaðir og þeim siðan
skipað i viðeigandi raddir. Var nú byrjað að æfa
af kappi, og hinn fyrsti sýnilegi árangur kom í ljós
10. marz s. á., því að þá söng flokkurinn á skemmti-
fundi félagsins og var mjög vel tekið, þótt lítið
væri upp á að hjóða, en taka verður tillit til þess,
að verzlunarmenn, og þá Merkúristar einnig, eru
menn kurteisir. Síðan liefir flokkurinn sungið á
fjöldamörgum skemmtifundum innan félagsins og
sparað félaginu þar með aðkeypta skemmtikrafta.
Á 15 ára afmæli Merkúrs 28. des. 1928 lét flokk-
urinn tóna sína líða um hinn hlómum skrýdda sal
á Ilótel ísland, með mikilli prýði, að sögn. í tilefni