Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 53
Ráíninga- og up|ilýsingaskrifstofa
félagsins.
Fyrir nokkrum árum var vakið máls á því í fé-
laginu, livort ekki væri tiltækilegt að koma á stofn
ráðningastofu sem hefði það að markmiði, að út-
vega verzlunarmönnum, konum og körlum, at-
vinnu, þeim sem vinnulausir væru, en höfðu áður
atvinnu við verzlunarstörf, sem og þeim, sem skipta
vildu um stað og starf, og einnig þeim, sem út-
skrifuðust af Verzlunarskóla íslands.
Þetta mál komst fyrsl í framkvæmd að tilhlutun
félagsins árið 1928, þegar bæði Verzlunarmanna-
félagið Merkúr og Verzlunarmannafélag Reykja-
víkur, komu á stofn, með aðstoð Verzlunarráðs ís-
lands, ráðningastofu sem var til lnisa á skrifstofu
Verzlunarráðsins sem lánaði endurgjaldslaust stað
á skrifstofu sinni í húsi Eimskipafél. Islands til
I>ess að láta liggja frammi umsóknir verzlunar-
fólks um atvinnu.
Þar voru fulltrúar frá báðum félögunum til skipt-
is, á þriðjudögum og föstudögum frá 5—(5 síðd.
Kostnað við prentun á eyðublöðum o. fl. tilheyr-
4*