Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 54
52
arnli þessari starfsemi kostuðu félögiu og að helm-
ingi.
Var umsóknum þannig liáttað, að liver sá sem
lagði inn á stofuna umsókn sína, greiddi kr. 5,00
sem mátti teljast umboðslaun til félaganna, og um
leið og umsækjandi var ráðinn, greiddi hann eða
hún kr. 5,00 að nýju. Það kostaði því 10 króuur
að fá atvinnu fyrir atlieina stofunnar.
Atvinnuveitendur, sem leituðu upplýsinga til
skrifstofunnar, þurftu ekki að greiða neitt, en að-
eins að koma og skoða þær umsóknir sem fyrir
lágu, og velja úr þeim eða hafna þeim eftir vild,
eftir þvi hvort nokkur umsókn lá fyrir sein hlut-
aðeiganda likaði.
Á umsækjandabeiðnunum voru allar þær upp-
lýsingar fram taldar sem nauðsynlegar voru, t. d.
staða, fyrri kaupgreiðsla, kaupkrafa, kunnátta,
aldur, hvar unnið áður, mynd af umsækjanda o. fl.
Það reyndist þó svo sem oft vill verða þegar um
einhverja nýbreylni er að ræða, að strax gætti allt
of mikils áhugaleysis og misskilnings hjá lilutað-
eigendum, annars vegar of fárra umsækjenda, hins
vegar of lítillar eftirspurnar af hálfu atvinnveit-
enda, sem eklci vildu eða höfðu nægan skilning á
starfi þessarar stofnunar. Árangurinn varð því ekki
svipaður þvi sem forvigismenn höfðu vænzt í upp-
hafi.
Því var það á síðastliðnu ári, að Verzlunarmanna-
íelagið Merkúr leitaði hófanna á ný hjá stjórn
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur um að setja á
stofn sérstaka ráðninga- og upplýsingastofu fyrir