Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 56
54
síofunnar, þar af .‘30 sendisveinar, 5 slúlkur og 3
karlmenn. ÞaíS skal tekið fram, að allt þetta fólk
var áður eða er nú meðlimir félagsins.
Ennfremur liafa fjölmargir leitað ýmiskonar
upplýsinga viðkomandi atvinnu sinni, ráðningar-
tíma, vinnutíma, skólum i útlöndum o. 11.
Skrifstofan hefir jafnframt látið í té lögfræðis-
hjálp í deilumálum sem upp liafa komið milli at-
vinnuveitanda og atvinnuþiggjandans, og liafa
nú þegar nokkur slík mál verið útkljáð fyrir til-
slilli stofunnar.
Að síðustu vil eg levfa mér fyrir hönd félagsins
að hvetja alla félagsmenn til þess að notfæra sér
aðstoð skrifstofunnar í öllum vandamáluin sem við
koma starfi þeirra, ef svo giftusamlega vildi verða,
að þeir fengju þar góða lausn þeirra.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá 9—12 og
2—0 síðd. og tekur þakksamlega á móti öllum fé-
lagsmönnum, eldri sem yngri, er leita vilja upp-
lýsinga, leggja inn umsóknarbeiðni sína eða ann-
að sem til heyrir störfum þeirra.
Félagsmenn og konur og sendisveinar: Minnizt
félagsins ykkar, eina stéttarfélags verzlunarmanna
i Reykjavík, og fylkið ykkur undir merki þess, þá
er málum okkar sigurinn vis.
VaUjarður Slefánsson.