Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 57
Húsliyggingainál félagslns.
Eilt af þeim málefnum sem Merkúr liefir á stefnu-
skrá sinni er húsbygging fvrir félagið. Eins og okk-
ur öllum er ljóst, er það eitt af áhugamálum livers
starfandi félags, að koma sér upp húsi, þar sem
félagsmenn geta komið saman og rætt áhugamál
sín.
Ilaustið 1928 var skipuð nefnd til jiess að at-
liuga á hvern hátt félagið gæti aflað peninga til
sjóðmyndunar í þeim tilgangi að koma húsbygg-
ingarhugmyndinni í framkvæmd, svo og til að
semja skipulagsskrá fyrir slíkan sjóð. Á aðalfundi
er haldinn var í byrjun ársins 1929 skilaði nefnd-
in af sér. Ilafði liún þá l'engið loforð um peninga-
gjafir frá ýmsum meðlimum Merkúrs til sjóðs-
myndunarinnar, einnig var, samkv. skipulagsskrá
er samþykkt var á þcim sama fundi, ásamt breyt-
ingum á lögum Merkúrs, ákveðið að viss hluti árs-
tillags hvers félagsmanns skyldi renna í liúsbygg-
ingarsjóðinn.
Á síðastliðnu vori var þvi lireyft, livort ekki
myndi tiltækilegl fyrir Merkúr að heila sér fyrir,
og koma upp sumarskála i nánd við Revkjavik,