Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 58
56
þar sein félagsmenn gætu komið um helgar og á
öðrum frídögum og lyft sér upp úr bæjarrj'kinu.
Var Jjelta rætt nokkuð á fundum félagsins, og síð-
an var nefnd manna falið að sjá um frekari fram-
kvæmdir. Vann nefndin ósleitilega að þessu nokk-
urn tíma. Ferðaðist hún talsvert hér um nágrenn-
ið, til að leita að lieppilegum stað, sem ekki væri
of langt frá bænuni, svo að kostnaður þyrfti ekki
að vera mikill fyrir félagsmenn að komast þangað.
Einnig varð að athuga, að kostnaður við að koma
efni til slíkrar byggingar yrði ekki of hár. Enn-
frcmur leitaði hún fyrir sér með teikningu af skála
sem yrði heppilegur, þannig, að l)æði væri hægt
að leyfa félagsmönnum að vera j>ar í sumarfríum
ef þeir óskuðu þess, og svo aflur iiitt, að hann væri
einnig hentugur til að taka á móti fleirum um
helgar.
Eftir að nefndin hal'ði athugað liinar ýmsu hlið-
ar ]>essa máls, sá liún sér ekki fært að leggja til, að
byrjað yroi á framkvæmd það sumarið, þar sem
nægjanlegt fé var ekki fyrir hendi, en num taka
málið fyrir aftur að nýju fyrir næstkomandi sum-
ar, og vonast j)á til, með tilstyrk góðra félagsmanna,
að geta séð j)essu velferðarmáli verzlunannanna
hrundið í framkvæmd.
Gaðbjarni Giiðmundsson.