Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 62

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 62
GO á heilum förmum, því íslenzki flotinn gæti ekki fuilnægt þeim þörfum, enda flytja „áætlunar“-skip- in minnst af íslenzkri framleiðslu á erlendan mark- að. Engu að síður er annaðhvorl áætlunarsláp út- lent. íslendingar ferðast alveg jöfnum höndum á útlendum skipum sem innlendum, þótt um sams- konar ferðir á sama tíma ræði, og þrátt fyrir ár- lega bættar siglingar frá Eimskipafélagi íslands, sigla ennþá norsk og dönsk skip með varning ís- lenzku kaupsýslustéttarinnar, í svo ríkum mæli, að allir góðir Islendingar liljóta að roðna, í Iiverl skipti, er þeir sjá vörum lil íslenzkra kaupmanna skipað upp úr þessum erlendu skipum. Það snertir ekki landann, þótt hann styðji að því, beinlínis eða óbeinlínis, að danskt félag haldi uppi ferðum með farþega og varning milli tveggja óviðkom- andi landa, þar sem annað landið er England, en Iiilt landið landið þeirra sjálfra, Island. Sömu sög- una er að segja þegar um umhleðsluvörur frá Ham- borg ræðir, í norskum skipum. Þá eru nú tryggingarnar. Það er þó alltaf aimar- livor kaupsýslumaður, sem hér á sök að máli. — Grátbroslegt er dæmið l'rá i fyrravetur, sem mjög varð frægt - þó sízt að endemum —- er Eimskipa- félagið fær 07 þúsund krónum hagkvæmari kjör á flota sínum hjá Sjóvátryggingarfélagi Islands en hjá nokkru erlendu félagi, en af þvi að Eimskipa- félagið liafði þegið lán lijá dönskum banka, en Sjó- vátryggingarfélagið hafði einmitt um síðustu ára- mót flutt endurtryggingar sínar til Englands frá Danmörku, neyðir bankinn Eimskip til að láta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók 1931 - 1932

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.