Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 62
GO
á heilum förmum, því íslenzki flotinn gæti ekki
fuilnægt þeim þörfum, enda flytja „áætlunar“-skip-
in minnst af íslenzkri framleiðslu á erlendan mark-
að. Engu að síður er annaðhvorl áætlunarsláp út-
lent. íslendingar ferðast alveg jöfnum höndum á
útlendum skipum sem innlendum, þótt um sams-
konar ferðir á sama tíma ræði, og þrátt fyrir ár-
lega bættar siglingar frá Eimskipafélagi íslands,
sigla ennþá norsk og dönsk skip með varning ís-
lenzku kaupsýslustéttarinnar, í svo ríkum mæli,
að allir góðir Islendingar liljóta að roðna, í Iiverl
skipti, er þeir sjá vörum lil íslenzkra kaupmanna
skipað upp úr þessum erlendu skipum. Það snertir
ekki landann, þótt hann styðji að því, beinlínis
eða óbeinlínis, að danskt félag haldi uppi ferðum
með farþega og varning milli tveggja óviðkom-
andi landa, þar sem annað landið er England, en
Iiilt landið landið þeirra sjálfra, Island. Sömu sög-
una er að segja þegar um umhleðsluvörur frá Ham-
borg ræðir, í norskum skipum.
Þá eru nú tryggingarnar. Það er þó alltaf aimar-
livor kaupsýslumaður, sem hér á sök að máli. —
Grátbroslegt er dæmið l'rá i fyrravetur, sem mjög
varð frægt - þó sízt að endemum —- er Eimskipa-
félagið fær 07 þúsund krónum hagkvæmari kjör
á flota sínum hjá Sjóvátryggingarfélagi Islands en
hjá nokkru erlendu félagi, en af þvi að Eimskipa-
félagið liafði þegið lán lijá dönskum banka, en Sjó-
vátryggingarfélagið hafði einmitt um síðustu ára-
mót flutt endurtryggingar sínar til Englands frá
Danmörku, neyðir bankinn Eimskip til að láta