Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 64
62
nnum. í öllu framangreindu stendur verzlunarstétt
og kaupmannastétt saman sem einn maður. — Sér-
liver framgjarn verzlunarmaður hefir það mark-
mið, að verða eigandi sinnar eigin atvinnu. En það
er annað, sem skilur leiðir, einmitt á milli „manns-
ins í dág“ og „mannsins á morgun". Maðurinn
í dag er kominn einum áfanganum stytlra en mað-
urinn á morgun, og það cr einmitt baráttan fyrir
að hjálpa verzlunarmanninum upp á við, þar til
þeim áfanga er náð, sem Merkúr einnig beitir sér,
til vingjarnlegrar, cn stálharðrar haráttu fyrir stétt-
arhagsmununum, þar sem sundur greinir.
Verzlunarmenn styðja sjálfa sig, með því að
styðja Merkúr, og þeir félagar, sem fullnægja þeim
kröfum, sem Merkúr gerir til félaga sinna, þeir
eru góðir íslendingar.
Carl D. Tulinius.