Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 68

Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 68
Verzlunarskóli islands. Þar eð Verzlunannannafélagið Merkúr hefir fengið hlutdeild í st.jórn Verzlunarskóla íslands, ])á er ástæða til þess að gela skólans í þessu fyrsla ársriti félagsins. Það lilýtur að vera mikið ánægjuefni öllum meðlimum Merkúrs, að félaginu skuli hafa hlotnazt hlutdeild í stjórn þessa skóla, sem er og á að vera aðal menntalind þeirrar stéttar, sem Merkúr samanstendur af, enda dylst mér það eigi, að þetta ár mun verða talið merkis ár í sögu félagsins, vegna l)essa. Frá því að eg var í þessuni skóla, en síðan eru um 13 ár, hefi cg' æfinlega hugsað hlýlega til lians og þeirra kennara, sem þá lcenndu við hann, og slíkt hið sama veit eg að allir gera, sem einhvernlima hafa notið fræðslu þar. Mér er það fyllilega ljóst, að cg og þeir aðrir, sem eru útskrifaðir af Verzlunar- skólanum, eru ekki sprenglærðir, síður en svo, vér getum ábyggilcga tekið undir með spekingnum sem sagði, „að því meira sem maður lærir þeim mun betur finnur maður til þess, livað maður er fákunn- andi, því svo má lengi læra sem lifir“. En þó er mér það ljóst að margt af því, sem oss hefir verið kennt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók 1931 - 1932

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók 1931 - 1932
https://timarit.is/publication/684

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.