Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 70
68
lendis, þeim sem lengst eru komnir, fyllilega á
sporði.
Slofnendur verzlunarslcóla fslands eru Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur og Kaupmannafélagið og
tók skólinn til slarfa haustið 1905 og sýndi það sig
þá strax, að mikil þörf var fyrir þenna skóla, því að
fyrsta ái’ið urðu nemendur 54 og annað árið 71.
Skólastjórar liafa verið hr. Ólafur G. Eyjólfsson,
fj’rstu 10 árin, og Jón Sivertsen i 16 ár, eða til loka
rsíðasta skólaárs. Nú fyrir þetta skólaár liefir verið
ráðinn skólastjóri við skólann hr.magisterVilhjálm-
ur Þ. Gíslason og er mér persónulega kunnugt um,
að liann iiefir mikinn áhuga fyrir að glæða félags-
legt líf í skólanum, ennfremur að fullkomna skól-
ann með því að bæta ýmsum nýjum námsgreinum
við, sem sé spönsku, verzlunarsögu og hraðr tun,
.ennfremur verður sérstök tilsögn i bankafiæðiun,
tryggingarfræðum, auglýsinga- og sölu-fræðum og i
útgerðar- og búnaðar-fræðum. Þessar námsgreinar
eru allar mjög nauðsynlegar og sjálfsagðar í íslensk-
um verzlunarskóla.
Verzlunarskólinn hefir átt við mjög þröng kjör
að búa og er það aðallega vegna fjárskorts. Mest
liefir þó borið á liúsnæðisvandræðunum, því frá upp-
hafi hefir skólinn haft svo ömurleg húsakynni, að
slíks eru víst fá dæmi með skóla; kennslustofurnar
kaldar og þröngar, innanslokksmunir slæmir og svo
þegar út var komið í frímínútum, þá hafa nemend-
urnir orðið að húka á götunni, þvi enginn var leik-
völlur tilheyrandi skólahúsinu. Nú hefir verið bætt
úr þessu á dásamlegan hátt með hinu nýja verzlun-