Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 74
Um liankastarfsemi.
Bankarnir ern þrír hér á íslandi: Landsbanki ís-
lands (stofnsettur 188(5), Útvegsbanki Islands li.f.
(stofnsettur 1930) og Búnaðarbanki íslands (stofn-
settur 1930).
Landsbanki íslands.
Landsbankinn (á ensku: Tlie National Bank of
Iceland) er þjóðbankinn. Upphaflega bafði bann
rétt til að gefa út seðla með rikisábyrgð fyrir kr.
500.000.oo; var ])að aukið í kr. 750.000.oo árið 1900.
Nú hefir hann einn rétt lil seðlaútgáfu hér á landi,
og eru seðlarnir nú tryggðir með gulli. Útvegsbank-
inn hefir þó enn þá nokkra upphæð, i seðlum sín-
um, í umferð, en á að draga þá inn, samkv. lögum.
Bankanum er skipt i 3 deildir: Seðladeild, Spari-
sjóðsdeild og Veðdeild. Bíkið ábyrgist allar skuld-
bindingar bankans, svo og innstæðufé i bankanum.
Stofnfé seðladeildar er 3 miljónir króna, er ríkið
lagði bankannm, en af því greiðir bankinn ríkinu
6% vexti, ef ágóði af deildinni verður a. m. k. helm-
ingi meiri en þeirri upphæð nemur; afgangurinn
rennur í varasjóð seðladeildarinnar. Gullforði sé