Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 84
82
4. gr.
Félagsrnaður getur hver sá orðið, karl eða kona,
sein lokið liefir burtfararprófi frá Verzlunarskóla
íslands, eða öðrum eigi ófullkomnari verzlunar-
skóla, og verzlunarfólk það, er hefir að minnsta
kosti verið 1 ár við verzlun, og ætlar sér að stunda
þau störf framvegis, og er fullra 1(5 ára. Meðlimir
yngri en 1(5 ára hafa ekki atkvæðisrétt um félags-
mál.
5. gr.
Hætti meðlimur að vera vinnuþiggjandi, eða
liætti að fást við verzlunarstörf, þó eigi Vegna
skorts á atvinnu, getur hann eigi lalizt meðlimur
félagsins lengur.
6. gr.
Aldrei iná gera neinn meðlini heiðursfélaga, en
veita má viðurkenningu fyrir vel unnin störf í
þágu félagsins.
7. gr.
Hver sá, sem óskar inntöku í félagið, skal hafa
meðmæli tveggja félagsmanna, enda sé stjórnin
honum lilynnt. Innsækjandi er því aðeins orðinn
félagsmaður, að % viðstaddra félagsmanna séu
lionum meðmæltir, að viðliafðri venjulegri at-
kvæðagreiðslu. Þó má viðhafa leynilega atkvæða-
greiðslu ef fundurinn æskir þess. Þó liefir enginn
atkvæðisrétt fyrr en á næsta fundi eftir að hann
hefir verið samþykktur sem félagi.