Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 86
84
10. gr.
Eigi má greiða nein gjöld úr félagssjóði néma
forniaður félagsins ávísi þeim.
11. gr.
Reikninga og fjármálabækur félagsins skal end-
urskoðendum heimilt að athuga hvenær sem þörf
þykir.
Fjárhagur félagsins er óskiptur og annasl gjald-
keri allar úlborganir félagsins og fyrir deildir þess.
12. gr.
Aðall'imdur hefir æðstu völd í öllum félagsmál-
um. Hann einn ásamt aukaaðalfundi getur samið
lög fyrir félagið, hreytt þeim og numið þau úr
gildi. Til lagabreytinga þarf % atkvæða þeirra, sem
ú fundi eru.
Aðalfundur er lögmætur, er Vt allra félagsmanna
niæta. Verði aðalfundur ekki lögmætur, skal næsti
boðaður fundur verða aðalfundur. Aðalfundi stýr-
ir sérstakur fundarstjóri, sem kosinn slcal með
meirihluta atkvæða þeirra, sem á fundi eru.
Félagsstjórnin semur dagskrá fyrir fundinn, en
að útræddum þeim málum, sem á dagskrá eru, get-
ur fundarstjóri leyft aðrar umræður, ef þess er
krafizt.
13. gr.
Stjórnin skal á aðalfundi leggja fram endurskoð-
aðan reikning fyrir hið liðna starfsár, með athuga-
semdum endurskoðanda og svörum stjórnarinnar,