Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 87
85
og ennfremur skýrslu um starfsemi félagsins á ár-
inU, og meðlimafjölda við áramót. Einnig skulu þá
allar fastar nefndir félagsins gefa skýrslu um starf
sitt á árinu.
14, gr.
Starfsárið slcal talið á milli aðalfunda. Aðalfund
skal halda í októbermánuði ár hvert.
'':' ' 'Í.M \u
‘ i 'r.r. :.: Í f; i
15. gr.
Stjórnin boðar til fundar, þegar lienni þykir þörf,
og á þann hátt, cr hún álítur bezt henta í livert
sinn. Félagsmönnum er þó lieimilt með vanalegri
fundarsamþykkt að fastákveða fundi og fundar-
daga, er þeim sýnist svo, og skal stjórn félagsins
þá framfylgja því.
Aðalfundur skal boðaður félagsmönnum hréf-
lega, með minnst viku fyrirvara, eða auglýsing-
um í dagblöðum bæjarins með nægilegum fyrir-
vara. m
Stjórnin úrskurðar, livenær venjulegur fimdur
skuli lögmætur.
16. gr.
Sérliver félagsmaður er skyldur að taka á móti
kosningu í stjórn félagsins og allar þær nefndir,
er félagið eða stjórn þess kann að kjósa eða skipa
hann i, þó er engum félagsmanni skylt að eiga sæti
í nema tveim nefndum i senn.