Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 102
Nokkur lagaákvæði
er snerta verzlun og viðskipti.
Almenn viðskipti:
Jónsbók, Kaupabálkur 1., 2., 11., 14., 22. og 23.
(Frá 1281).
Norslcu lög, V. bók 1. kap., um samninga og skuld-
bindingar og V. bók, 13. kap., um skuldir. (Frá 1687).
Lög 39, 19. júní 1922, um lausafjárkaup.
Siglingalög 56, 30. nóv. 1914, VI. kafli, um flutn-
ingssamninga.
Lög 17, 2. nóv. 1914, um sjóvátrygging.
Lög 60, 14. nóv. 1915, um lögræði.
Lög 14, 20. okt. 1905, um fyrning skulda.
Lög 59, 10. nóv. 1905, um varnarþing í skulda
málum.
Víxillög fyrir ísland nr. 1, 13. jan. 1882.
Lög 2, 13. jan. 1882, um víxilmál og víxilafsagnir,
sbr. lög nr. 33, 11. júlí 1911, um sérstakt varnarþing
i víxilmálum.
Lög 38, 8. nóv. 1901, um tékkávísanir.
Tilskipun 9. febr. 1798, um áritun á skuldabréf.
Lög 25, 14. júní 1929, um gjaldþrotaskipti, sbr. lög